Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1960, Síða 57

Eimreiðin - 01.01.1960, Síða 57
EIMREIÐIN 45 Éannski íengi ég að vinna eitthvað í vélinni. °g það brá fyrir gleðibjarma í hryggum augunum. " En góði minn, bvernig fer þér að detta önnur eins vitleysa í hug! átt fallegt heimili og hefur þar aht, sem þú þarfnast ... og ... Ég þagnaði. Ég fann, að það sem var að segja, voru staðlausir stafir. Ég var að reyna að blekkja Vegvilltan og vonasnauðan dreng. Élann hlustaði heldur ekki á þess- ar föksemdir. Én mér fanst mér bera skylda til að reyna að afstýra því, að hann StJpi til einliverra örþrifaráða, því að ég s;j ag ]lonum var alvara. Éftir nokkrar fortölur fékk ég lar*n til að lofa mér því að una Úutskipti sínu til vorsins að minsta '°sti og hyggja ekkert á strok. Svo sagði ég honum að fara út og hressa Slg stundarkorn. Ég horfði á eftir honum, þegar 1a°n gekk fram stóra ganginn, á InJVjar herðarn; ir og lotinn hálsinn, etumana unglingur á löngum, öin- 111 legum gangi. Ég var ag hugleiða, hvort það 1efði verið rangt af mér að telja l0num hughvarf. , ^igurður, góðkunningi minn, var 1 slæmu skapi, þegar hann heim- s°Ui mig næst. Það er Ijóti dragbíturinn, þessi llemandi þinn, forstjórasonurinn, sem ég asnaðist til að taka í tírna. ' vers vegna varaðirðu mig ekki v‘ð honum? " Ég gerði það. ~~ Það var of seint. — Svo —hélt ég, að þú gætir gert dúx úr hvaða amlóða, sem við hinir kennararæflarnir, höfurn gef- izt upp við, sagði ég meinfýsinn. — Ekki úr þessurn pilti. Það er ekkert hægt að gera úr honum, ekki einu sinni fúx, því að hann nær engu prófi úr þessu. Ég hef aldrei kynnzt öðru eins dauðyfli. Hann skeytir hvorki um skömm né heið- ur, leggur bara kollhúfur. Aðeins einu sinni hef ég séð lífsmark með honum. Ég var að reyna að troða í liann eðlisfræði og ég minntist á það, að ég hefði oft ferðazt með járnbrautum úti. Hann spurði mig í þaula um eimvagna og gufuvél- ar og ætlaði aldrei að hætta . . . Ég ætla að hringja til föður lians á morgun og segja honum, að ég sé hættur að kenna stráknum. Og um leið ætla ég að endursenda þessar þúsund krónur, sem hann sendi mér um daginn. Ég kæri mig ekki um borgun, og sízt ofborgun, fyr- ir vinnu, sem ekkert gagn gerir, kannski bara bölvun. — Svo þú ætlar að gera það? Þú verður ekki öfundsverður af því. — Láttu mig um það, og komdu með kaffi og koníak. Úrslit landsprófsins um vorið urðu eftir líkum: Aðaleinkunn Nonna náði ekki 3.00. Faðir hans hringdi til skólastjóra og lét rigna eldi og brennisteini í símann. Hann hótaði að láta reka okkur alla, kennarana, og leggja jafnvel skólann í rúst. .....Nú liðu missiri, án þess að ég sæi Nonna. Ég frétti sarnt, að faðir hans væri ekki af baki dott-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.