Ægir - 01.10.1907, Side 7
ÆGIR.
35
sem fiskað er með föstum veiðarfærum
eins og t. d. lagnetum og háf á fjörðum,
víkum, sundum og með ströndum fram,
hefir hingað til verið í því fólgið, að sjó-
maðurinn hefir gelað fiskað meira og á
fleirum svæðum, þegar hann hefir haft
lireyíivél til að knýja bátinn átram og
þannig gelað komið því við að nola fleiri
verkfæri, getað náð frá einum stað til
annaís og komið vöru sinni á markað í
tæka líð.
En liagnaðurinn af þessu er svo mik-
ili, að þeir sjómenn, sem liafa haft ráð á
að kaupa mörg og dýr veiðarfæri, hafaþó
komist að raun um, að það mundi horga
sig að setja hreyfivél í bálana, og það mun
vera óhætt að segja, að það sé hreyfivél-
inni að þakka, að þeir liafa gelað rekið
atvinnugrein sína á hagkvæmastan hátt.
Það er hægt að segja það með vissu,
að þó að liréýfivélin ennþá sé að eins not-
uð af þeim, er fiska á fjörðum inni eða
við strendurnar, þá fer nolkun þeirra stöð-
ugt vaxandi, því það borgar sig margfald-
lega að nota þær. En þar sem fiskiveið-
arnar eru að eins aukaalvinna, er ekki
hægt að lniast við, að þetta nýja lagborgi
sig nema í einstaka tilfellum.
Hvað viðvíkur fiskiveiðum í Kattegat,
Skagerak og' Norðursjónum er óhætt að
segja, að svo mildl bylting og breyting frá
gamalli venju liafi átt sér stað, að það
ekki er einn einasti danskur »kúttari«, sem
ekki hefir hreyfivél. Það er líka alvana-
legt, að lireyfivél er í smábátunum, sem
fylgja með »kúttaranum« til að leggja netið.
það er líka hreyfivélinni að þakka, að það
hefir verið mögulegt að byrja fiskiveiðar
á smærri skipum.
Við Jótlands gróðurlausu og hafnlausu
strendur eru menn nær því eingöngu farnir
að nota vélabáta og fylgir því mikill hagn-
aður og ávinningur, því að nú geta íiski-
menn komist lengra á haf út, þegar þorska-
og ísid)reiðurnar eru farnar frá ströndinni.
Vélabátunum tekst líka mætavel aó
komast af í vondu veðri; einn bátur nú
fyrir nokkru, sem ekki gat náð lendingu í
aftakaveðri, slefndi til Noregs og náði höfn
þar og sakaði ekkert.
Fiskiveiðar hafa á síðustu 10 árum
brugðist mjög í Eystrasalti, einkum lax og
þorskur, og Iiefir veiðin altaf farið mink-
andi, sérstaklega liafa menn frá Rorgund-
arhólmi beðið mikið tjón og af þessu liefir
aftur leitt, að sjómenn ekki liafa liaft ráð
á að kaupa nýja báta, veiðarfæri og hreyfi-
vélar. En samkvæmt nýju fiskilögunum,
sem öðlast gildi 16. nóvember n.k., er nú
leyfilegt að nota vörpu þá (vörpur), sem
áður var bannað að nota. Þjóðverjar nota
vörpu þessa mikið við lcolaveiðar í Eystra-
salti og býst eg nú við, að duglegir sjó-
menn byrji eða megi til að nola hreyfi-
vélar í Eystrasaltsskipunum, þegar þeir
fara að hrúka þessar vörpur.
Það er ekki hægt að segja með fullri
vissu, hve miklu fé hefir verið varið af
dönskum sjómönnum til hreyfivélakaupa
eða hve miklar tekjur þeir hafa liaft af
þeim; því þó skýrsla væri til yfir allar
hreyfivélar, sem nú eru lil í dönskum skip-
um ásamt verði þeirra, þá væri samt engin
skýrsla til yfir það fé, sem lagt liefir verið
í ónýtar og óbrúklegar vélar eða sem ekki
eru lengur brúkaðar.
Samkvæmt fiskiveiðaskýrslu frá Dan-
mörku og öðrum upplýsingum, sem eg
hefi aflað mér, get eg skýrt frá viðgangi
danskra fiskiveiða á 10 ára skciði frá
1896—97—1905—06.
1896—97 1905—06 Vöxtur
Tala fiskim. 13,163 16,884 3,721.
Tala skipa 3,320 13,082 9,762.
VerÖ skipanna 666,617 7,729,097 7,062,480.
Verð veiðarf. 687,704 5,878,877 5,191,173.
Þegar verð veiðarinnar á seinustu 10