Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1907, Blaðsíða 16

Ægir - 01.10.1907, Blaðsíða 16
A var almennt viðurkent að í fiskiskip og báta ætti eingöngu að hafa steinolíumótora, ekki benzinmótora. . Af steinolíumótorum fekk ALPHA. þrenn verðlaun: 1 heiðurspening úr silfri, 1 heiðurspening úr bronzi og siljurbikar, gjöf frá Hákoni VII. Noregskonungi. Peir -sem þurfa að fá sér mótora ættu ekki að draga að panta ALPHA hjá mér eða umboðsmönnum. Verðlisti sendur ókeypis til allra, sem vilja. I sambandi við þetta viljum vér minna menn á, að á bátasmíðastöð lir. Otta Guðmundssonar í Reykjavik verða smíðaðir mótorbátar af öllum stærðum úr ágætu efni. Smíði og frágang þarf ekki að efa, það er viðurkent að vera 1. flokks smíði, en bátalagið hvergi annarsstaðar jafn- fallegt. Sendið pantanir um smíði í tíma. Matth. Þórðarson.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.