Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1907, Page 16

Ægir - 01.10.1907, Page 16
 i ítoíiiipmi í Bergen var almennt viðurkent að í fiskiskip og báta ætti eingöngu að hafa steinolíumótora, ekki benzinmótora. Af steinolíumótorum fekk ALPH A. þrenn verðlaun: 1 heiðnrspening ðr silfri, 1 heiðurspening úr bronzi og silfnrbikar, gjöf frá Hákoni VII. Noregskonungi. Peir sem þurfa að fá sér mótora ættu ekki að draga að panta ALPHA hjá mér eða umboðsmönnum. Verðlisti sendur ókeypis til allra, sem vilja. I sambandi við þetta viljum vér minna menn á, að á bátasmíðastöð hr. Otta Guðmundssonar í Reykjavik verða smíðaðir mótorbátar af öllum stærðum úr ágætu efni. Smiði og frágang þarf ekki að efa, það er viðurkent að vera 1. íloliks smíði, en bátalagið hvergi annarsstaðar jafn- fallegt. Sendið pantanir um smíði í tíma. Matth. Póröarson.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.