Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1907, Blaðsíða 16

Ægir - 01.10.1907, Blaðsíða 16
 i ítoíiiipmi í Bergen var almennt viðurkent að í fiskiskip og báta ætti eingöngu að hafa steinolíumótora, ekki benzinmótora. Af steinolíumótorum fekk ALPH A. þrenn verðlaun: 1 heiðnrspening ðr silfri, 1 heiðurspening úr bronzi og silfnrbikar, gjöf frá Hákoni VII. Noregskonungi. Peir sem þurfa að fá sér mótora ættu ekki að draga að panta ALPHA hjá mér eða umboðsmönnum. Verðlisti sendur ókeypis til allra, sem vilja. I sambandi við þetta viljum vér minna menn á, að á bátasmíðastöð hr. Otta Guðmundssonar í Reykjavik verða smíðaðir mótorbátar af öllum stærðum úr ágætu efni. Smiði og frágang þarf ekki að efa, það er viðurkent að vera 1. íloliks smíði, en bátalagið hvergi annarsstaðar jafn- fallegt. Sendið pantanir um smíði í tíma. Matth. Póröarson.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.