Ægir - 01.10.1907, Síða 8
36
ÆGIR.
árum hefir verið 85 milj. kr. ogverðskipa
og veiðarfæra liefir á sama tímabili aukist
um 12 milj. kr., þá hefir þetta verð í
hlutfalli við veiðarnar aukist um 14°/o.
Ef þær upphæðir eru reiknaðar með,
sem fiskimenn árlega cvða í viðgerðir, finst
mér það ekki verða lítið, sem þeir liafa
lagt í að bæta atvinnuveg sinn. Ef menn
nú spjrrja livaða ágóða þetta hafi haft í
för með sér, get eg lýst því yfir, að fiski-
veiðatekjurnar hafa hér um bil tvöfaldast
á sama tímabili. 1896—97 voru tekjurn-
ar 6,611,849 kr., en 1905—06 11,365,990 lcr.
Menn hafa átt mikið liægara með að
útvega ný verkfæri eftir að ríkið veitti lán
gegn 8% og veitist lán þetta að nokkru
leyti sem heint veðtryggingarlán gegn veði
í skipum eða lánið er veitt lánsfélögum,
þar sem eru minst 40 menn, sem ábyrgj-
ast lán, rentur og afborgun og sem svo
aftur veita öðrum lán.
Á fjárhagstímabilinu 1904—05 og 1905
—06 er als lánað 526,975 kr.
Fjölgun hreyfivélaskipa liefir verið sem
hér segir:
Á árunum 1903—04 1904—05 1905—06
Tala hreyflvélaskipa 412 538 698
Meö 8,620 9,348 10,747
smál. smál. smál.
Tala skipanna eykst ár frá ári, svo að
óhætt mun vera að fullyrða, að fiskiílot-
inn danski eigi nú ca. 1000 hreyfivélaskip
með 15,000 registreruðum smálestum og
að danskir fiskimenn hafi hingað til lagt
3—4 milj. kr. í þetta fyrirtæki.
Eg veit vel, að tölur þessar eru litlar
í samanburði við norskar fiskiveiðar, en
eftir dönskum mælikvarða, þar sem það
að mestu leyti eru fiskimennirnir sjálfir,
sem með ríkislánum, bankalánum og eig-
in ramleik hafa hrundið þessu á stað,
þá virðist mér slíkt vera óræk sönnun fyrir
því, að þessi danska atvinnugrein dafnist
og blómgist.
Þér munuð sjá af lýsingu minni, að
danskir fiskimenn hafa árætt að reka alla
stærri fiskiveiðaatvinnu sína í Kattegat,
Skagerak og Norðursjó með hreyfivélaafli
og að hreyfivélin er liið sama fyrir þá eins
og saumavélin fyrir klæðskerann og vélar
iðnaðarmanna. — Þessi vél er með öðr-
um orðum það aíl fyrir þá, sem þeir geta
ekki án verið, ef þeir eiga að geta kept á
Norðursjónum við miljónafélög Englands.
— Danir skilja það fyllilega, að hinir stóru
fiskiflotar, sem eru eign stórauðugra hluta-
félaga, sem stjórnað er af bráðduglegum
forstjóra, sem altaf kemur aflanum á liinn
hezta markað og sem í stórum innkaup-
um getur fengið bæði net, matvæli o. fl.
með hezta verði — vér skiljum fyllilega,
að slíkt muni vera mjög arðberandi í fjár-
liagslegu tilliti, ef heppnin er með.
En þrátt fyrir þetta höfum vér þá von
og þá trú, að fiskimenn vorir geti verið
með í samkeppninni og að þeir muni bera
góðan hlut frá borði alveg eins og tómt-
liúsmenn vorir hafa myndað hlutafélög og
orðið þannig jafnsnjallir herragarðseigend-
unum. Þó atvinnurekstur í stórum stíl
gefi mikið af sér, þá hefir sá í smáurn stil
sína liagsmuni; þá er hægt að gæta þess,
að ekkert fari til spillis, betur hægt að
gera við 57mislegt, meira er sparað og út-
haldið og þrautseigjan er oft meiri, allir
smærri og stærri hjálpa til og leggja til
sinn skerf. Dönsku fiskimennirnir gleðj-
ast af að hafa lireyfivélina sína og vinna
að framförum í þá átt fyrir eigin reikning;
þetta veit eg að Danir vilja. Það er ekki
mitt að tala hér urn starf Norðmanna og
Svía í þessum efnum, því það mun verða
gert af réttum hlutaðeigendum.
Eins og sjá má af framanskrifuðum
útdrætti úr fyrirlestri hr. J. Videbæk hefir
sjávarútvegur Dana tekið stórum framför-
um síðustu ár. Það þakka þeir aðallega