Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1908, Blaðsíða 9

Ægir - 01.04.1908, Blaðsíða 9
ÆGIR. 89 M. hö. Verð albúin, ás. öxli og skrúfu Verð, f. m. lia. 130 um 20500 kr. 157 kr. 75 — 15600 - 208 — 40 — 6500 — • 163 - að meðtöldum kötlum og pípum. Segjum sem svo, að m. ha. kosti 200 kr. og er vel í lagt. Fyrir 30 hesta- afla vél (nettó) yrði verðið þá um 50 X 200 = 10000. Á áður umgetinni hreyfi- vél 30x281 = 8430. Telji menn svo til að gufuvélin endist helmingi lengur en hreyflvélin, þá verður verðið á hreyfi- vélunum 16860 kr., það er að segja nærri því 7000 kr. meira. En nú er að taka tillit lil annars, sem veldur því, að þess- ar 7000 kr. fara máske með líka. Gufu- vél, ásamt katli, verður þyngri og' fyllir stærra rúm, svo að hafa verður skij)ið nokkrum smálestum stærra, og sömu- leiðis verður aukakostnaður, sem leggst á skipið, við að útbúa kolakassa og koma fyrir í því vatnskössum, en óhætt er að fullyrða, að gufuvélin verði engu dýrari og líldegast ódýrari til kaupa. Viðv. 5. Til þess að hafa eitthvað til að styðjast við í þessu alriði, vil ég leyfa mér að setja upp dálítið dæmi. í 1. dæmi (hér að neðan) er reiknað með 250 notkun- ardögum á ári, og að vélin sé í hreyf- ingu 5 stundir á degi hverjum. í hinu dæminu er reiknað með 300 notkunar- dögum og 10 stundum á degi hverjum (tekið eftir októherhefti »Fiskeritidende« 1907). Kolaeyðsla er reiknuð 1.5 kgr. f. m. ha. meðan vélin er í hreyfingu. Meðan vélin er kyr en tilbúin, er reiknað með 0,3 kgr. kolaeyðsla f. hvert m. ha. um stundina. Iíolaverðið er reiknað 17 kr. f. smál., steinolíverðið 0,15 kr. f. kgr. og benzinverðið 0,28 kr. f. pottinn (lítir). Olíueyðslan er reiknuð 0,5 kgr. f. nettó ha. um stundina og benzíneyðslan 0,4 I. f. m. ha. um st. 1. dœmi. 30 n. hö. 250 daga um árið og 5 st. á degi hverjum. Gufuvélin: Notkun 250x5x1.5x50x1.7 kr. 1593,75 Laun vélarstjórans.........- 1100,00 Kveiking 250 sinnum með 3 tíma eyðslu =250X3 x 1.5x 50x1.7 ..................— 956,25 Eyðsla er vélin er hreyfingar- Iaus=250x 10x0.3x50X1-7 — 637,50 Samtals fyrir gufuvélina kr. 4287,50 Olíu-hreyfivélin: 150x5x0.5x30x15 .....kr. 2812,50 Benzin-vélin: 250x5x0.4x30x28 .....kr. 4200,00 2. dœmi. 30 n. hö. 300 daga um árið og 10 st. á degi hverjum. Með því að reikna á sama hátt með 300 dögum og 10 st. á degi hverjum, og sé nú reiknað með 5 stunda hvíld fyrir gufuvéliná, þá verður undirstaðan þessi: Gufuvélin..................kr. 6455,00 Steinolíu-vélin .......... kr. 6750,00 Benzín-vélin ..............kr. 10080,00 I báðum dæmum má sjá, að reikn- að er, að gufuvélin skuli vera tilbúin lil notkunar samtals 15 st. á degi hverjum. Hér hefur hreyfivélin einn kost fram yfir, þar sem hún að kalla má er tilbúin hve nær er vera skal, en gufuvélin verður að balda gufunni við. Sömuleiðis gengur eðlilega nokkur tími á hverjum degi til upphitunar, en ég hefi einnig' sett í reikn- inginn laun lil sérstaks vélarstjóra, sem ekki ætli að hafa annað að gera en að hugsa um vélina og viðhald hennar. Samkvæmt vorum vélstjóralögum getur

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.