Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1908, Blaðsíða 10

Ægir - 01.04.1908, Blaðsíða 10
90 Æ G I R. hver og einn verið véistjóri á þeim skip- um, er hafa vél með 75m.hö. eða færri, svo komast mætti máske af með kola- mokara eða eins og Miiller leggur til, kenna einum eða tveimur af hásetunum auk annars að sjá um vélina. Að því er snertir viðhald að öðru leyti, verður það að líkindum nokkuð dýrara hvað gufu- vélinni viðvíkur. Sömuleiðis verðnr olíu- eyðslan að líkindum nokkru meirí, en þetta tvent samanlagl álit ég ekki muni skifta mjög miklu máli i samanburði við kostnað hreyíivélanna við viðhald og véla- áburð. Af dæmunum sést að gufuvélin verð- ur því sparsamlegri því fleiri tíma sem hún er notuð á degi hverjum. Þelta lig'gur i launum vélstjórans að mestu leyti, en líka eyðslunni þegar vélin er hreyíingarlaus. Að því er hreyfivélunum viðvíkur, fer einnig ekki svo lítið í að gera þær tilbúnar í hverl skifti, einknm ef þær eru stansaðar oft, svo að menn geta séð, að hvað þeim viðvikur, þá er reiknað með heppilegustu ástæðum og hvað gufuvélinni viðvíkur, með hinum óheppilegustu, liggur mér við að segja. Það sem ég hefi reynt að henda á með því sem nú er sagt, er það, að menn skuli hugsa sig vel um og nákvæmlega áður en menn fái sér hreyfivél í stór íiskiskip. Sér i lagi er nýsmiði er um að ræða, þá ætlu menn endilega að fá það rannsakað á verkfræðislegri vinnu- stofu, sem víst gjarnan gerir nákvæmt yfirlit yfir hversu mikill kostnaður er við notkun gufuvélarinnar undir þeim kringumstæðum sem um er að ræða í hvert skifti, og getur sérhver þá jafnað saman kostum og ókostum eftir þörfum. Eg' held að málefnið sé að minsta kosti vel þess vert að því sé gaumur gefmn. Grein þessi er tekin úr marzhefti norskra fiskitiðinda. Ritsljóri þeirra hefir látið einn af fréttariturum timaritsins lita yfir liana og' hefur hann látið eftirfylgj- andi athngasemdir í Ijós: »Hreyfivélin heldur miklu lengur en 3—4 ár svo sem ætlað hér að framan. Með því að liafa góða vél og fara skyn- samlega með hana mun mega áætla að hún haldi 8 ár að minsta kosti og þótt hún sé notuð 8 st. daglega. Það mun ekki vera örðngt að nefna dæmi þess að hreyfi- vélar hafi gegnt slcyldu sinni í 10 og 15 ár. Að því er viðvíkur verðinu á full- komnum gufuvélum, þá mun það verða nokkru hærra en áætlað er. Gufuvél með 45 m. hö. mun l. d. nú sem stend- ur kosta um 12000 kr. komin með öllu í skipið. Sama vél kostar án þéttara um 9500 kr.; en hér getur nú verið einungis um þéttingarvélar að ræða. Yerðið ám. ha. verður því 266 kr. Hafi vélin meira all verður hvert m. ha. nokkru ódýrara. Verðið á hreyfivélunum er ákaflega mismunandi; en ganga má að því vísu, að fá megi hinar meiri hreyfivélar fyrir 250 kr. hvert n. ha. 30 ha. vél kosíar þá 7500 kr. Gufuvél með 45 m. hö. svarar vissulega til 30 ha. hreyfivélar og' kostar 12000 kr. Hlutfallið er hér um hil 8 á móti 12. Eða með öðrum orð- um: Gufuvélin verður að vara 12 ár, þegar hreyfivélin varar 8 ár. Þar sem um er að ræða reglubundna notkun og langan notkunartíma, getur gufuvélin víst staðist samkepni við hreyfi- vélina; en það er mjög liklegt, að hreyfi- vélin sé hagkvæmust fyrir fiskiskip.«

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.