Ægir

Volume

Ægir - 01.07.1912, Page 1

Ægir - 01.07.1912, Page 1
ÆGIR MANAÐARRIT FISKIFJELAGS ÍSLANDS. Reykjavík. JÚIÍ19I2. Nr. 7. 5. árg. Jan Mayen. Á síðari árum hefur ýmsum íslendiugum leikið hugur á því, að heimsækja nágranna hugsuðu um ferð þangað voru Austfirðing- ar, einkum Seyðfirðingar. Fyrir nokkrum árum (1905 eða 1906) komst það svo langt, að þeir höfðu fengið litinn gufubát (Nóru) til fararinnar og buðu mönnum far, en vorn í íshafinu, eyjuna Jan Mayen; hún er, eins og kunnugt er, allra eign, eða rjettara sagt engra eign (no man’s land), og hafa farið ýmsar miklar sögur af því, að þar væri golt til fanga af refum, bjarn- dýrum, rekavið og sel. Þeir sem fyrstir hluttakan varð lítil og ekkert varð úr förinni. Nokkru síðar var eitl botnvörpunga-út- gerðarfjelagið i Reykjavík að hugsa um að senda þangað botnvörpung eitt sumar til reynslu, ef vera mætti, að þar fengist afli.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.