Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1915, Blaðsíða 8

Ægir - 01.03.1915, Blaðsíða 8
40 ÆGIR í henni 53 menn. Úr því ferðalagi kom M. Ó. þ. 12. Febrúar, og hefir dvalið hjer siðan. Mokafli í Grindavík vikuna 14.—21. mars. Shrá yfir mólorbáta í Ságandaflrði 1914. 'c« H Heiti. Einkennis- j bókstafir. |J 71 li -a « s p CC :C 7) l X Vjela- tegund. Tonnatala. | Svanur .... I. s 284 4 Alfa 3-2 2. F reyt' 132 4 — 3-83 3 Vonin 324 4 — 3-65 4 Öi-.undur .... I '3 5 Dan 4-33 5- Nítjánda öldin . . 178 6 Skandia 4,5 6. Sigurvonin . . . 3n4 4 Alfa 3-5° 7. Sæsar 47 4 Dan 4.80 8. Hallvarður Súgandi 335 4 Alfa 6 28 9- Súgandi .... 3A3 6 — 4.78 IO. Aliian 208 4 — 4-79 II. Mummi .... 347 4 Dan 4.28 12. Bemskan . . . 342 5 — 4.18 13' Flosi 188 4 Alfa 4.25 14 Hjalti 107 4 — 3-5 15- Mfmir 352 IO Hofmann 8,11 i6. Geysir .... 372 8 Dan 8.89 17. Æsa 355 6 Skandia 6,52 Þetta eru bátar sem eiga hjer heima 31. des- ember 1914. Karl S. Löve, skipstjóri á »Gylfa« og einn af eigend- um hans, er nú farinn hjeðan til Noiegs, til þess að sækja annan vjelabát fyrir sama fjelagið, og er sá stærri en hinn, það sem það er. Peir Ijelagar höfðu svo gott upp úr útgerðinni á »Gylfa« ár- ið sem leið, að hreinn agóði varð 40°/o af bátsverðinu. Báturinn hefir og aílað vel það sem af er þessu ári, t. d. nú síð- ast fyrir 7700 kr. á hálfum öðrum mán. Nú tekur annar maður við honum, og á hann að stunda veiðar hjer syðra þang- að til um miöjan apríl. — Annau bát ætlaði Ingólfur Jónsson frá ísafirði að sækja, og fór hann með Botníu á dög- unum, og enn kvað vera faríð að sækja þriðja bátinn að vestan. Erlendis. Yerslunarfrjettir: Fiskverð í Kaup- mannahöfn var hinn 8. mars á stórfiski nr. 1 90—100 kr., afhnökkuðum fiski m\ 1 105-108 kr. Smáfiskur 80—82 kr. isa nr. 70—72 kr. Stórfiskur úr salti 69—70 kr. Upsi úr salti 35 kr. fob Rvík. Prima ljóst þorskalýsi 80 kr. pr. 105 kilo. Prima brúnt þorskalýsi 75 kr. pr. 104 kilo. Dýr afli. Liverpool 14. jan. 1915. Sem dæmi um verðmæti fisks hjer á Englandi þessa dagana, skal þess getið, að botnvörpuskipið »Sir James Reckett« frá Hull hefur 13. og 14. jan. selt afla sinn eftir túr úr Hvitahafinu fyrir £ 3.387 =kr. c. 64.000, og er það hæsta verð er nokuurn tima hefur fengist af botnvörpu- skipi í einum túr. Gott ef ísl. botn- vörpuskip gætu fengið svipað. Brynj. Björnsson ta n n Iæ kn ir. Hveríisgötu 14 Reykjavík. Gegnir sjáifur fólki kl. 10—2 og 4—6. Áðkomufólki er sint þegar það óskar. (í annari lækningastofunni er að- stoðartannlæknir, sem lokið hefir fullnað- arprófi við tannlækningaskólann í K,- höfn). Nb. Oll tannlæknisverk sem fyrir gela komið eru framkvæmd. Tennur búnar til og tanngarðar af öllum gerðum, og fer verðið eítir vöndun á vinnu og vali á efni. PrentsmiOjau Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.