Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1915, Blaðsíða 4

Ægir - 01.05.1915, Blaðsíða 4
62 ÆGIR Fyrir Sunnlendingafjórðung: Aðalfulltrúar. Jón Adolfsson, Stokkseyri. Páll Bjarnason, Stokkseyri. Yarafulltrúar. Guðmundur ísleifsson, Háeyri. Haraldur Böðvarsson, Akranesi. Fyrir Vestfirðingajjórðung: Aðalfulltrúar. Ingólfur Jónsson, Ísaíirði. Árni Gíslason, ísafirði. Yarafulltrúar. Jóhann S. Þorkelsson, Isafirði. Kristján Ásgeirsson, Flateyri. Fyrir Norðlendingafjórðung: Aðalfulltrúar. Magnús Kristjánsson, Akureyrz. Sýslum. Steingrímur Jónsson, Húsavik. Varafulltrúar. Pjetur Jónsson, Gautlöndum. Jónas Sigurðsson, Húsavík. Fyrir Austfirðingafjórðung: Aðalfulltrúar. Hermann Þorsteinsson, Seyðisfirði. Bjarní Sigurðsson, Eskifirði. Varafulltrúar. Valdimar Valvesson, Noríirði. Sveinn Árnason, Seyðisfirði. Inúllrúar Reykjavíkurdeildannnar eru: Aðalfalltrúar. Tryggvi Gunnarsson. Bjarni Sæmundsson. Geir Sigurðsson. Matthías Þórðarson. Varafulltrúar. Þorsteinn Sveinsson. Magnús Sigurðsson. Nokkrar deildir hafa ekki sent stjórn Fiskifjelagsins fulftrúakosningar sínar. Heímilt er deildum fiskifjelagsins að senda fulltrúa á Fiskiþingið, og hafa þeir þar málfrelsi og tillögurjett, en þær verða sjálfar að kosta slika fulltrúa. Útdráttur úr fundargjörð sambandsfundar flski- deilda í Austflrðingaíjórðungi er haldinn var á Norðflrði 3. og 4. maí þ. á. Til fundarins hafði fiskideild Seyð- firðinga boðað og voru mættir fulltrúar frá öllum deildum á Austurlandi: Ur Seyðisfjarðardeild: Herm. Þorsteinsson skósmiður og Vil- hjálmur Árnason útvegsbóndi. Ur Mjóafjarðardeild: Benedikt Sveinsson afgreiðslumaður og' Sigurður Eiriksson útvegsbóndi. Úr Norðfjarðardeild: Ingvar Pálmason útvegsbóndi og Jón Sveinsson útvegsbóndi. Úr Eskifjarðardeild: Bjarni Sigurðsson hreppstjóri og Hall- dór Jónsson útvegsbóndi: Úr Fáskrúðsfjarðardeild: Magnús Gíslason lögmaður og Stefán Jakobsson formaður. Fundarstjóri var kosinn Ingvar Pálma- son og ritari Magnús Gíslason. Þessi mál voru rædd: 1. Frumvarp til laga um Jjórðungsþing. Samþykkt með nokkrum breytingum og þar með var fjórðungsþing fyrir Aust- firðingafjórðung stofnað. 2. Vátrygging sjómanna. Rætt lagafrumvarp það frá Matthíasi

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.