Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1915, Blaðsíða 11

Ægir - 01.05.1915, Blaðsíða 11
Æ G I R 69 Til Grikklands 682,400 kil. - Reunion 185,800 — - Tunis 110,400 — - Portugal 101,800 - 5,627,396 frönkum til styrktar fiskiveiðum, sem sumpart eru verðlaun til fiskimann- anna sjálfra, en sumpart verðlaun íyrir aflnn. Af frönskum fiski sem fluttur er út og seldur er til annara landa, er mest sent frá Bordeaux, og var flutt þaðan árið 1914 5,683,700 kiló, 1913 7,074,700 kiló, og 1912 5,788,500 kiló. Til þess að geta gjört sjer grcin fyrir hvert rnest af frönskum fiski er flutt, sel jeg hjer eftirfarandi skýrslu yfir útfluttan fisk þaðan 1914: Til Spánar 1,464,100 kil. — ítaliu 1,095,800 — — Martinique 1,092,660 — — Guadaloupe 842,300 — og til margra íleiri staða smærri sendingar. Um áramótin var verðið 50—60 frankar 50 kiló af þurrum saltfiski, en smá- fiskur var 6—7 frönkum lægri. Terslun ineð hrogn er mest i Bordeaux, þvi þau eru flult þangað frá hin- um ýmsu löndum, og seld þaðan tilfiskimannanna er nota þau við sardinuveiðar bæði á Frakklandi (og Spáni að nokkru leyti). Vegna ófriðarins hefur sardinuveiðum að mestu verið hætt (á Frakklandi), og þareð talsverðar byrgðir af hrognum láu óseldar þegar striðið byrjaði, er ekki úllit fyrir að markaður á þessari vöru verði góður í ár. Siðastliðið ár fluttist þangað inn 443,400 kilo af hrognum þar af 135,800 kil. frá Þýskalandi 97,900 kiló frá Hollandi, en írá frönskum fiskiskipum 170,400 kil. Þar fyrir utan bárast smærri sendingar á markaðinn frá Englandi, Bandaríkjum og Spáni. Verðið í mai var 65 frankar, en seinna sumars fjell það niður i 55 franka. Þetla var þó að eins miðað við bestu tegund, nr. 2 og nr. 3 var 13 — 26 frönkum lægra. Merkilegt er að sjá það í skýrslum þessum, að engin hrogn sjást innflutt frá Noregi eða íslandi, og er það óefað af því að Norðmenn eins og íslendingar selja öll sin hrogn til milliliða þj^skra eða hollenskra, en Islendingar fyrst til Dana eða Norðmanna, og svo þeir aftur hinum. Ojlangur krókavegur, og ojmikið fje sem jer að óþörfu jrá islenskum jramleiðendum. Eins og áður hefir verið minst á eru likindi til að fiskmarkaðurinn verði mjög góður í ár, eftirspurnin er mikil en framleiðslan mikið minni. Flest lönd er flytja inn fisk hafa lagt útflutningsbann áhann, svo sem Spámi, Italía og Portu- gal, enfremur Rússland og Grikkland. Spánverjar hafa enfremur gefið út lög sem heimila stjórninni að gjöra tilslökun á innfluttnings tolli á fiski, eða jafnvel afnema hann alveg um stundarsakir. Vei’slunarumsetning hinna stærri ríkja hefur tekið miklum breytingum við striðið, hefur umsetningin sumstaðar tvöfaldast og jafnvel margfaldast hvað einstöku vörutegnndir snertir. Bandarikin og Norðurlönd, hafa i raun rjettri haft hagnað í verslunarlegu tilliti af stríðinu, og þessi viðskifti sem hafa rutt sjer nýjan farveg i gegnum þessi

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.