Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1915, Blaðsíða 15

Ægir - 01.05.1915, Blaðsíða 15
ÆGIR 73 að vestan, en hann misti hana eftir 11 ára sambúð. Síðari konan hjet Kristín, systir þeirra Thorsteinsonsbræðra hjer í Reykjavík, og misti hann hana einnig eftir 11 ára sam- búð. Með fyrri konunni átti hann 4 börn og lifa tvö þeirra: Sigríður, gift í Ameríku, og Rannveig, kona Páls Matthíassonar skipstjóra hjer í bænum. Með seinni konunni átti liann einnig 4 börn og lifa tvö þeirra: Magnús, í í Araeríku, og Þorsteinn hjer í bænum. Hann var hinn fyrsti maður sem tók að sjer skipstjórn á þilskipi hjer við Flóann, og ryður með því braut til þess, sem nú er orð- ið, því hann varð hinn fyrsti kennari fiski- manna hjer. Sigurður heitinn var sá fyrsti og mun ávalt viðurkendur sem hinn fyrsti, er rann á það vað. Jarðarförin fór fram 14. maí, að viðstöddu miklu fjölmenni. — Vertíðin. Aflabrögð á liðinni vertíð hafa verið á- gæt hjá þilskipunum og botnvörpuskipum, góð tíð og engin slys. Verð á íiski mun aldrei hafa komist eins hátt og það er nú, en ekki veitir af, þar sem bæði salt og kol eru í því afskapa verði, sem nú er á þessum vörutegundum, auk þess sem bæði matvæli og alt, er til útgjörðar heyrir hefir hækkað í verði. Síðan um lok hafa botnvörpuskipin verið að veiðum útaf Austurhorni og kringum Hvalbak og aflað mjög vel. Þar um slóðir eru ensk botnvörpuskip að veiðum um þessar mundir og ensk herskip hafa sjest þar á sveimi. Um þyngd á afla botn- vörpuskipanna er eigi hægt að segja, því það er óvegið hjá flestum, sumir hafa að vísu selt fisk og þá vegið hanu, en allt er óábyggilegt. þótt farið væri að setja ein- hverjar tölur, en vonandi fæst skýrsla um aflann síðar, og verður hún þá birt íÆgi. Óábyggilegar skýrslur eru verri en ekki neitt, og að reyna að fá tölu á aflanum er ógjörningur og markleysa ein, þótt slíkt hafi áður verið birl á prenti. í það minsta varð ritstjóri Ægis var við það í fyrra. Afli þilskipa í Reykjavík á vetrarvertíð 1915. (u/t) Skip H. P. Duus. Ása 48 þús. Björgvin 37 7s — Hafsteinn 30 — Hákon 3U/2 — Iho 22x/2 — Keflavíkin 3U/2 — Milly 26 — Sea Gull 38 — Sigurfari 36 — Sæborg 32 — Valtýr 4972 — Resolute 66 td. sild. Sigríður (Th. Th). 44 þús. Esther (Pjetur Thorsteinsson) 41 þús. Skarphjeðinn (sami) 33 þús. Nóra (H/f. ísbjörninn) var búin að leggja á land í íshúsið hinn 13. maí 150 td. af sild, auk þess sem hún hefði sell út í sjó. 25. maí var hún búin að afla á 4. hundr- að tunnur. Hafnarfj arðarskipin. Skipsnafn. Tala fiskim. E/s. Alpha . Ktr. Acorn . — Surprise — Guðrún — Reaper 22 25 26 14 Aíli þús. skpd. 287« 240 3472 337s 33 15 320 305 305 140 Mótorb. Hafsinssljaran, Leifur, Freyja. Um afla þessara mótorbáta ekki kunn- ugt enn þá. Albatros, Falksútgjörðin 520 skpd. af verkuðum fiski 28/s—l0/s. Atlas, Falksútgjörðin 590 skpd. af verk- uðum fiski 2S/3-—17/5.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.