Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1915, Blaðsíða 14

Ægir - 01.05.1915, Blaðsíða 14
72 ÆGIR Fisk til Argentina selja þeir á 42 sh. hvern kassa. Innihald 45 kil. Ivass- arnir fóðraðir innan með blikki. Fiskurinn seldur kominn á höfn í Buenos Avres. Fiskiverðið í Genua var 31 mars sem hjer segir: Þyrslingur 100 kil. 94—95 líra. ísa 100 » 84—85 » Labrador 100 » 85 » Keila 100 » 70 » Verðið miðað við kostnaðarlaust afhent i Genua að frádregnum 4%. Gengi Lira var þa reiknað þannig að 28,10 voru jafngildi £ 1 í enskri mynt. Liverpool 10. apríl 1915, Virðingarfyllst Matth. Pórðarson. Heima. Afiaskýrsla frá Grindavík vetrarvertiðina 1915. Frá 15h _15/ 3. Frá 15/s— U/b. þorskur ýsa ufsi langa þorskur ýsa ufsi langa 2262 290 58 22 7715 270 100 16 3116 1330 87 30 4600 260 218 19 1633 530 25 20 3241 132 300 14 2174 945 28 26 4176 485 66 6 2060 754 104 8 3996 40 144 47 2100 756 19 25 5292 140 413 120 2088 1479 15 26 3480 64 40 14 1230 638 18 28 6338 312 96 140 1226 783 23 3932 112 368 16 1772 446 7 12 6018 277 81 62 1183 364 8 5757 414 235 35 2458 1405 60 39 7852 280 336 29 1558 670 62 23 2582 70 128 40 2640 1530 40 36 2586 80 148 22 3784 580 160 25 3747 158 414 24 1485 740 40 24 4356 362 190 29 1230 878 20 2746 45 136 46 1201 415 72 8 6843 142 407 48 672 288 12 10 7322 234 470 33 978 342 8 6 2616 272 78 24 1450 560 40 4 2534 280 88 26 842 378 36 12 2406 180 40 21 1216 418 20 7 40498 16519 911 442 100135 4609 4516 831 Afli alls frá 15/2—lx/o Þorskur 140,633. Ýsa . 21,128. Ypsi . 5;427. Langa . 1,273. Róðrarskipin voru 23, 15 tíróin og 8 átt- róin. Menn á pessum skipum voru alls 242. Net þau er fylgdu hverju skipi voru að tölu 36—55. Reykjavík 1G/s 1915. Sœmundur Tómasson. + Sigurður Símonarson. Sigurður Símonarson skipstjóri, andaðist hjer 84 ára gamall 7. þ. m. Hann var fæddur 18. nóv. 1830 á Dynjanda í Arnar- flrði og var Simon faðir hans bróðir Bjarna föður Markúsar skólastjóra. Sigurður ólst upp þar vestra til 25 ára aldurs, en fluttist síðan á Akranes og svo til Reykjavíkur, og varð skipstjóri hjá Geir Zoega kaupmanni á fyrsta þilskipinu, er gert var hjeðan út til veiða, og var hann hjer skipstjóri í 30 ár og í miklu áliti fyrir dugnað við sjómenskuna. Hann var tvíkvæntur; fyrri konan hjet Jóhanna Daníelsdóttir og giftust þau áður liann fór

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.