Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1916, Blaðsíða 13

Ægir - 01.03.1916, Blaðsíða 13
Æ G I R 41 ur lagt 19 miljónir kr.f á síðastliðnum 25 árum og þegar tekið er tillit til, hve mik- ið þær hafa greitt fyrir fiskiveiðum, má lcalla að þessum 19 miljónum haíi verið vel varið. Fyrir 25 árum, sáust aðeins smábryggj- ur i hinum stærstu hafnarbæjum Noregs. Nú eru stórskipabryggjur mældar i kiló- metrum í hverjum bæ fyrir sig. Rar sem farþegar áður voru ferjaðir á smákænum frá skipi og til skips, ganga þeir nú á land, nálega í hvaða sjóþorpi sem er. Hin síðastliðnu 25 ár hafa rutt öllu gamaldags burlu og tekið upp ný tælci og nýja vinnu- aðferð og menn hljóta að íinna til virð- ingar fyrir því, sem framkvæmt liefir ver- ið og gangurinn í öllu þvi, er framkvæmd- ir þessar leiða af sjer, spáir góðri framlíð. (Farmand). Heima. Fiskiskýrsla árin 1901—1915. U . O Medáltal Djúpliafs- c S- U 3 a i ferð ferflir o ‘G c/5 »> ín u cu tn u o ■V) 'W °.*s 55 C G 3 Æ £-JS .2 3 U . si| o s- -* 3 5= < <5 c b S*** l>- J5 $21 tala tala tala tala tala kr. tala kr. 1901 Árabátar 84 8200 1860 300 30 192,00 124 2,29 16 Vor og liaust 1902 — 70 7730 4960 1000 40 148,00 194 2,11 11 — ° ú rt G ~ 1903 — 60 5650 6250 1040 40 158,00 216 2,63 8 — t-!2 c w , W a ^ 1904 — 45 2550 1460 2070 30 105,00 136 2,33 6 — ÍSE| 1905 — 46 4530 1920 2230 50 153,00 190 3,32 7 — c o o -5 C3 *0 u: 1906 — 36 6250 810 820 40 137,00 220 3,80 6 — oo 1907 Vjelabálar 63 14870 10250 2450 320 379,00 443 6,01 6 — . 1908 — 61 12490 6550 2570 280 264,00 359 4,32 3 — S . .íc 1909 — 35 7260 4800 2790 140 114,00 428 3,25 5 Vor O C C •r,- E 73 1910 — 26 5890 2120 1410 90 128,00 366 4,92 4 — 1911 — 57 19740 1130 4910 260 328,00 457 5,75 8 Vor og liaust o Cí 63 *o »o o % 1912 — 69 12840 1140 5200 250 237,00 281 3,43 13 — ^ T*H 1913 — 66 15130 1640 4130 300 376,00 321 5,70 16 — 1914 — 92 22170 2440 2430 520 596,00 300 6,48 18 — 7 m. 12 st. sk. 1915 bg. kg. — 95 28861 3665 3860 530 846,00 435 8,90 21 — 7 ra. 13 st. slc. 73 G o Arabátar 57 5818 2877 1243 38 149,00 180 2,75 9 o sO Vélabátar 63 14932 3674 3305 299 363,00 376 5,42 10 Mjer hefir dottið í liug að senda yður gamla allask\7rslu í likingu við þá, sem nýlega birtist i »Ægic(. í5að væri óneitanlega bæði fróðlegt og skemtilegt, ef til væru margar þessháltar skýrslur frá fyrri tímum, og einkum ef þær næðu yíir langt árabil, af þeim væri sann- arlega hægt að læra margt. En því mi.ður eru þeir menn örfáir, er safnað hafa slík- um skýrslum, og jafnvel enn i dag eru menn ótrúlega tregir til að halda þær, og enn tregari til að birta þær opinberlega.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.