Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1916, Blaðsíða 16

Ægir - 01.03.1916, Blaðsíða 16
44 ÆGIH Erlendis. Fisk- og sildveiði í Noregi. Til 4. mars liefir verið fiskað i Noregi sem hjer segir, samanborið við síðastliðið ár til sama tíina: Þorskur samtals 7,782,000 stj'kki. 1915 16,451,000 — Þar af sallað í ár 5,090,000 — Saltað í fyrra 11,864,000 — Lýsi í ár 11,063 tunnur Lj'si í fyrra 16,136 Hrogn í ár Hrogn i fyrra 12,525 — 24,717 — Sildarverð Stettin og Hamburg: íslensk síld ókverkuð 99 mörk lunnan. — — kverkuð 100 —-------- Hollensk —------------133 — -- Útlit fyrir golt verð á hrognum. — Þó hefir sardínuveiði verið lítil í seinni tíð i Santandas og Bilbao. — Byrgðir þar fyrir- liggjandi 900 tunnur frá fyrra ári. Veiðarfæri örðugt að útvega í Noregi og Svíþjóð. Vöntun á efni. Snyrpinætur engar fram yfir það, sem áður hefir verið pant- að. Leyfi til útflutnings á þvi sem pantað liefir verið búist við að fáist á báðum stöðunum. Verðlag. Verðið hefir verið að meðaltali i veiði- slöðvunum frá 20—28 aura kilo, hausað og slægt. — Verðið í fyrra 10—13 aura lcilo hausað og slægt. Útlit með saltfisksverð mjög hált. Lýsi hefir verið selt hjer hæst 400 kr. tunnan, 106 kilo — óhreinsað, gufubrætt meðalalýsi — samkv. opinberum skýrsl- um. Verslunarmiðill Brekhus sagðist síðast hafa selt íslenskt gufubrætt meðalalj'si ó- hreinsað á 325 kr. tunnuna, en lj'si með ensku útflutningsbanni næði aðeins 270 kr. Á íiskmarkaðinum í Bergen er þorskur óslægður seldur fyrir frá kr. 1,75—2,50 eftir stærð, — gert ráð fyrir að lifrin sje kr. 0,75—1,00 virði, — hrogn frá lcr. 0,35 —0,50 i hverjum fiski. Veðurblíða nú, og úllit fyrir gott veður fyrst um sinn, svo menn vonast eftir þol- anlegum afla, — en beituleysi hamlar mikið veiðinni í mörgum veiðistöðum norður frá. Síldarafli mjög mikill við Egersund og Haugasund. Málið af síldinni selt frá 40— 55 kr. Tunnur orðnar mjög dýrar, fást ekki undir 10—11 kr. stykkið. — Síðast seklar i stórsölu, 5,000 stykki á kr. 7,50. Um kaup á islenskum afurðum, — fiski, lýsi og síld f. o. b. — er útlitið ekki gott. — Norðmenn óttast að Englendingar leggi hindranir í veginn með flutning á vörunni frá íslandi. Ekkert boð gert ennþá i síld fiskaða í sumar. Futningsgjöld afskaplega há, fara altaf hækkandi. — Skipsleiga reiknuð nú £ 2 4 sh. fyrir smálest (þyngdarmál) d. w. — um mánuðinn, búist við að það hækki ennþá. Verð á skipum ávalt hækkandi. — Senr dæmi má segja, að gufuskipið »Vaagen«, eign Wathnes-erfingja, var i byrjun stríðs- ins selt hjer til Bergen á 16,000 kr. — var nú selt nýlega fvrir 342,000 kr., án þess að gert hefði verið við það nokkuð. Ásgeir Pjetursson kaupm. á Ej'jafirði hefir keypt gufuskipið »Christian IX.« Skipið er að stærð rúml. 1400 smálestir þyngdarmál. H.f. »Kveldúlfur« hefir keypt gufuskipið »Mjölnir«. Útlitið fremur óglæsilegt með flutninga til og frá íslandi. — og verslunartálmanir Englendinga gera verslunina mjög óvissa. Með mikilli virðingu. Matth. Þórðarson. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.