Ægir - 01.06.1916, Qupperneq 13
ÆGIR
73
tiltekið er í lögunum, en það er mildu
hærra en venjulegt verð að undanförnu.
Tollurinn er 3% af þvi, sem verðið
(söluverð vörunnar með umbúðum á
höfn hjer á landi) fer fram yfir hið á-
kveðna lágmark.
Þá 31/2 mánuði af árinu 1915, sem
verðhækkunartollurinn var i gildi, nam
hann 182 þús. kr. Á einstaka vöruleg-
undir skiftist hann þannig:
Sjávarafurðir.
Allskonar fiskur.... 52,602 kr.
Sild................. 48,076 -
Allskonar lýsi ...... 30,661 —
Sjávarafurðir samtals 131,339 —
Landbúnaðarafurðir.
Saltkjöt...........
Allskonar ull .....
Smjör........ .....
Sauðargærur........
Selskinn...........
Hross..............
Landbúnaðarafurðir samt.
36,610 kr.
5,406 —
212 —
6,877 -
51 -
1,193 —
50,349 kr.
Framundir 8/J hlutar tollsins hafa
greiðst af sjávarafurðum, en aðeins rúml.
7* hluti af landbúnaðarafurðum. l3að
fcr ljarri því, að tollur þessi hafi ein-
göngu eða aðallega komið niður á bænd-
um. En et' lögin hefðu komið út í þing-
byrjun í staðinn fyrir í þinglok hefði
tollurinn af sjávarafurðunum orðið langl-
um meiri, því að mjög mikið af þeim
slapp við tollinn vegna þess að búið var
að llytja þær út áður en lögin gengu í
gildi l. d. næstum 3/4 hlutar af sildinni.
Aftur á inóti mun tollurinn hafa lenl á
öllum haustúlflutuingi af landbúnaðar-
afurðum (saltkjöti, gærum, haustull).
Tollupphæðin sýnir, að á þeim vör-
um, sem tollurinn hefur náð til og fiutst
hafa út frá 16. sept. til ársloka 1915,
hefur verðhækkunin vegna ófriðarins
eða verðhækkunin frá ákvæðisverði lag-
anna verið alls um 6 miljónir króna,
þar af á sjávarafurðunum um 4*7 milj.
kr. og á landbúnaðarafurðunum um l2/s
milj. kr.
Af allskonar fiski hefur verðhækk-
unarlollur verið greiddur af 97,000 hdr.
kg. og er það lildega nálægt s/s af öll-
um fiskúlflutningi árið 1915 (að undan-
skildum isfiski úr botnvörpungunum,
sem enginn tollur er greiddur af). Verð-
hækkunin á þeim fiski, sem verðhækk-
unartollur hefur verið greiddur af, hefur
numið alls l3/* milj. kr. eða að meðal-
tali kr. I8.01 á hver 100 kg., en verð-
hækkunartollurinn hefur numið 54 au.
á hver 100 kg. Útflulningsgjaldið gamla
sem greitt hetur verið þar að auki er
20 au. á hver 100 kg.
Af sild hefur vei'ið greiddur verð-
hækkunartollur af 100 þús. lunnum, en
alls var flult út á árinu 383 þús. tunnur.
Ákvæðisverðið i lögunum er 20 kr. fyrir
tunnuna, svo að verðhækkunartollurinn
reiknast aðeins af þvi, sem þar er fram
yfir. Sú verðhækkun hefur numið alls
á þeirri sild, sem verðhækkunarlollurinn
náði til, 1 milj. 600 þús. kr. eða kr. 15.os
á tunnuna að meðaltali. Meðalverðið á
þessari sild hefur þá verið kr. 35.08 fvrir
tunnuna, en verðhækkunartollurinn 48
au. á tunnuna eða 1.3°/o af öllu verðinu.
Sildarlollurinn gamli er 50 au. á tunn-
una eða 1.4°/o af þessu sama vcrði. Sam-
tals hefur þá tollurinn af þessum hluta
sildarinnar verið 98 au. af tunnunni eða
2.7°/o af verðinu að mcðallali og er það
miklu lægri tollur miðað við verðið
heldur cn útflutningsgjaldið eitt hefur
verið að undanförnu.
Af allskonar lýsi hefur verðhækkunar-
tollur verið greiddur af 21 þús. tunnum,
en útflutningur af lýsi var alJs á árinu
37 þús. tunnur. Ákvæðisverðið i lögun-