Ægir

Årgang

Ægir - 01.06.1916, Side 19

Ægir - 01.06.1916, Side 19
ÆGIR 79 að fara heim til íslands á sumrin og setja þar búðir sínar og hverfa svo heim með fenginn að haustinu. ísland er í augum þessara manna nokkurskonar al- menningur sem öllum er heimilt að nota. Slikt fyrirkomulag þarf að laga. Ein- staka jarðeigendur eiga ekki að hafa heimild til, án leyiis landsstjórnarinnar, að selja á leigu nokkra valda staði af jörðum sínum til slikrar nolkunai-, og eru fleiri atriði i sambandi við þetta mál sem þarf frekari athugunar. Englendingar hafa bannað innílutning á salti og is, ennfremur útflutning á lín- um og veiðarfærum. Hvað útflutnings- banni á þessum vörutegundum viðvíkur, þá kvarta allir Norðurlandabúar yfir þvi. Gerð hefur verið ráðstöfun til að fá undanþágu fyrir íslands hönd með ein- stöku sendmgar, en óvísl hvernig þeirri málaleytun verður tekið. Mattli. Pórðarson. H1 stjórnar Fiskifjelags íslands. Heima. Pilskipaafli á vetrarvertiðinni, sem nú er á enda, er talinn belri en nokkru sinni áður. Þilskipin úr Hafnarfirði: Acorn (Jón Magnússon) 34 þús., Surprise (Bergur Jónsson) 34 þús., Gunna (Jóh. Guð- mundsson) 3072 þús., Toiler (Sig. Guð- mundsson) 28 þús., Reaper (Sig. Ólafs- son) 15 þús. Þilskip úr Reykjavik: Ása (Friðr. Ó- lafsson) 47 þús., Björgvin (Ellert Schram 33 þús., Esther (Guðbj. Ólafsson) 38 þús. Hafsteinn (Ing. Lárusson) 37 þús., Há- kon (Guðm. Guðjónsson) 32 þús., Kefla- vík (Egill Fórðarson) 31 ])ús., Milly (Finnb. Finnbogason) 35 þús., Seagull (Símon Sveinbjarnarson) 35 þús., Sig- riður (Bj. Jónsson) 51 þús., Sigurfari (Jóh. Guðmundsson) 30 þús., Skarphjeð- inn (Sig. Oddsson) 26 þús., Sæborg (Guð- jón Guðmundsson) 42 þús„ Valtýr (P. M. Sigurðsson) 60 þús. A ílaskýrsla úr Wrindavík vetrarvertíðina 1916. Þorskur Ýsa Ufsi Keila Langa Samtals á skip 7090 1916 800 430 158 10394 4090 1200 200 100 59 5649 5310 1309 350 90 88 7147 6209 1010 580 500 140 8439 4500 1100 582 150 60 6392 6300 1400 700 650' 80 9130 3960 1200 350 500 60 6070 4600 560 50 500 100 5810 4100 308 60 300 40 4808 3200 408 46 70 38 3762 7000 1800 750 500 165 10215 9400 1585 900 600 250 12735 3260 480 40 100 40 3920 4800 1560 540 300 40 7240 4560 1250 150 350 50 6360 4685 660 150 360 165 6020 11078 2550 200 500 240 14568 9802 2200 150, 300 100 12552 5600 2100 140 140 120 8100 8000 2820 60 210 110 11200 6240 2450 160 560 100 9510 5700 2100 140 160 120 8220 11080 2550 200 500 200 14530 5922 1680 240| 412 141 8395 146486 36196 7538! 8282 2664 201166 A t h u g a s e m d i r: Eins og skýrslan sýnir, þá gengu 24

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.