Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1916, Blaðsíða 17

Ægir - 01.07.1916, Blaðsíða 17
ÆGIR 93 S. H. 7. Haffrúin S. 40,23 Hjálmar Sigurðsson kaupmaður — 8. Sleipnir K. 25,14 sami — 9. Hvanney Iv. 49,95 sami — 10. Sösvalen S. 24,81 sami. — 11. Iíaren S. 12,87 Árni P. Jónsson kaupmaður. — 12. Gunnar K. 25,81 Sæm. Halldórsson kaupmaður. — 24. Björgvin S. 12,71 Daníel Bergmann o. fl., Sandi. S. — slúp, K. = kútter. M. Blöndal. Skýrsla yfir afla í Gerðahreppi írá 1. mars til 11. maí 1916. Opin skip. »Margrjet« frá Melshúsum Afli alls, st. 4346 — »Margrjet« — Melbæ — — — 4081 — — »Ljettfeti« — Bakkakoti — — — 4099 -— — Nafnlaust — sama bæ — — 2200 — — »Sæfari« — Vesturkoti — — — 3030 — — »Kári« — Holti — - — 3739 — — »Björg« —• Rafnkelsstöðum — — — 2518 — — »Baldur« — Ivothúsum — — —: 2516 — — »Gunnnar Hámundarson« — Vörum — — — 7403 — ~ »Hafrenningur« — Gaukstöðum — — — 4526 — — »Hafmey« — Gerðum — — — 4301 — — »Björgvin« — Gerðum — — — 5435 — — »Elliði« — Gerðabakka — — — 2441 — — »Maria« — sama bæ — — — 4556 — — »Veiðibjalla« — Garðhúsum — 2566 — — »Buðli« — Akurhúsum — — — 4593 — — »Haffrú« — sama bæ — — — 4991 — — »Blíðfari« — Lambastöðum — — — 4181 — — »Sigurbjörg« — Hólabrekku — — — 8399 — — »Valdemar« — Fögruvöllum — — — 4742 — — »Egill« — Móakoti — — — 2700 Afli alls st. 87363 Af 5 skipum fjekkst engin skýrsla. Til eru þeir menn, sem ekki vilja gefa nokkra skýrslu um aíla sinn, en vonandi hverlur slíkur hugsunarháttur er fram l>ða stundir. Tölur þær er hjer eru seltar, eru yfir allan afla hvers skips, talið alt er á skip hefur komið.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.