Ægir - 01.07.1916, Blaðsíða 5
9. árg.
ÆGIR.
MÁNAÐARRIT FISKIFJELAGS ÍSLANDS
Reykjavik. iúTTT916. | Nr. 7.
Bráðabirgðarlög
um
heimild handa la.ndsstjórninni til ráöstafana til tryg-gingar
aöílutningum til landsins.
Vjer Cliristian hinn Tíumli, af guðs náð Danmerkur konungur, Vinda og
Gauta, hertogi í Sljesvik, Holtsetalandi, Stórmæri, Fjettmerski, Láenborg og
Aldinborg.
Gjörum kunnugt: Stjórnarráð Vort fyrir íslandi hefur þegnsamlegast
tjáð Oss, að nauðsynlegt sje nú þegar að gera ýmsrar ráðstafanir til þess að inn-
llutningur varnings til íslands frá Bretlandi lieftist eigi með öllu, og verðum Vjer
því að telja brýna nauðsyn til þess að gefa út bráðabirgðalög samkvæmt 11. gr.
stjórnarskrárinnar, um heimild handa landsstjórninni til ráðstafana til tr^'ggingar
aðtlutningum til landsins.
Því bjóðum Vjer og skipum:
1. gr.
Ráðherra Islands veitist heimild til að setja með reglugjörð eða reglugjörð-
um þau ákvæði um verslun og siglingar til og frá landinu, er nauðsynleg þykja til
þess að tryggja aðílutninga til þess. í reglugjörð má ákveða sektir íyrir brot og
meðferð mála út af brotum gegn henni.
2. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Eftir þessu eiga allir lilutaðeigendur að hegða sjer.
Gefið á Sorgenfri höll, 24. mai 1916.
Undir Vorri konunglegu hendi og innsigli.
Christian R.
(L. S.)
Einar Arnórsson.