Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1919, Blaðsíða 19

Ægir - 01.03.1919, Blaðsíða 19
ÆGIR 33 Skýrsla um aflabrögð í Hrísey á Eyjafirði sumarið 1918. Hér taldir vélabátar gengu úr eynni til veiða frá miðjurn júnímánuði til septem- bermánaðaloka. Ailinn var sem tilgreint er við hvern bát. 1. Vonin, vél (5 h. Dan, eigandi Jón Kristinsson, 60 skp. flsk 100 tn. síld 2. Byrgir, — 8 - — — Björn Jörundsson, 92 — — 50 — — 3. Þráinn, — 6 - — _ ' 64 -- — 25 — — 4. Félaginn, — 12 - — — Friðbjörn Björnsson, 90 — — 324 — — 5. Búi — 10 - Hein, — Krislinn Benediktss., 85 — - 220 — — 6. Karl •— 6 - Dan, — Jóhannes Jörundss., 90 — — 120 — — 7. Númi — 8 - — — Sigm. Sigurðsson, 103 — — 180 — — 8. ísland — 8 - Hein, — Jörundur Jörundss., 80 — — 129 — — 9. Marz — 8 - Dan, — Oddur Sigurðsson, 112 — — 60 — — 10. Atli — 14 - — — Páll Bergsson 77 — — 250 — — 11. Pálmi — 8 - Hein, — 95 — — 10 — — 12. Stígandi — 8 - Dan, _ 135 __ — 25 — — Þrein síðastlöldum bátum var kaldið út af Ólafsfirði. Pálmi hætti veiðum siðast i ágúst. Síldina íiskuðu bátarnir í reknet. Frá Hrísey gengu 15 árabátar yfir sumarið frá miðjum júni, á 6 þeirra voru 3 menn, en á 9 þeirra 2 menn. Allir bátarnir fiskuðu með lóðir. Afli á þeim var sem næst: 2 fengu 24 skpd, hvor, 3 um 18 skpd. hver, 2 um 15 skpd. hvor, 5 um 11 skpd. hver og 3 sem róið var stopult, um 7 skpd. hver. 1 maður reri einn á bát yfir sumarið og fiskaði um 12 skpd. Geti greinin komið stéttarbræðrum mínum til þess að beygja inn á spai’n- aðarbrautina, er takmarki minu með henni náð. E/s Sterling í oklóber 1918. Gísli Jónsson, vélstjóri. Frá Þing-eying-um. Snemma í þessum mánuði var eg á ferð á Húsavík til að kynna mér hvernig út- vegur þar hefði borið sig árið sem leið og framtíðarhorfurnar. Kom eg fyrst að Laxamýri og fékk þær fréttir hjá þeim bræðrum Jóhannesi og Agli Sigurjónssonum, að laxveiði hefði ver- ið þar stórum mun meiri síðastl. sumar en nokkur ár þar á undan, enda þá verið rýr og gefið litinn arð, en aftur mikinn í

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.