Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1919, Blaðsíða 8

Ægir - 01.07.1919, Blaðsíða 8
78 Æ GI R Kosnar nefndir. 1 dagskrámefnd voru: Páll Bjarnason. Bjarni Sigurðsson. Bjarni Sæmundsson. I bráðabirgðanefnd til að senda land- stjórninni erindi um landhelgisvörn í sumar voru: Hannes Hafliðason. Jakob Björnsson. Magnús Sigurðsson. í fjárbagsnefnd: Bjarni Sigurðsson. Páll Bjarnason. Magnús Sigurðsson. Kristján A. Kristjánsson. Bjöm Jónsson. 1 fundarskapanefnd: Bjarni Sæmundsson. Arngrímur Bjamason. Jakob Björnsson. í nefnd til að athuga verðlag á saltfiski 1918 voru: Magnús Sigurðssson. Bjarni Sigurðsson. Jakob Björnsson. Búnaðarþingið liafði farið þess á leit, að menn frá Fiskifélaginu kæmu á fund þess til skrafs og ráðagerða. Til þess var lcosin nefnd, þeir: Páll Bjarnason. Arngrímur Bjarnason. Bjarni Sigurðsson. Yélskólamálið. Nefnd í þvi: Páll Bjarnason. Jakob Bjöi-nsson. Hannes Hafliðason. Hafnabætur, leiðir og lendingar. Iíosnir i nefnd: Bjarni Sigurðsson. porsteinn Gíslason. Arngrímur Bjarnason. Forseta var falið að semja ávai’p til Al- þingis nú þegar og skora á það, að gera alt, sem í þess valdi stæði, til þess að landhelgisgæzla fari fram í sumar við síldveiðarnar. Samdi hann svo þetta á- varp, og var það afhent á skrifstofu Al- þingis næsta dag. Fiskimat. Nefnd: Jakob Björnsson. Arngrímur Bjarnason. Bjarni Sæmundsson. Vátryggingar. Nefnd: Geir Sigurðsson (úr stjórn fél.). porsteinn Gíslason. Páll Bjarnason. Ferðakostnaðarnefnd: Magnús Sigurðsson. Bjarni Sæmundsson. Brynjólfur Björnsson. Breyting á lögum félagsins. Nefnd: Brynjólfur Bjórnsson. Arngrímur Bjarnason. Magnús Sigurðsson. Á hinum fyrsta fundi gefur forseti skýr- ingar um það, hvernig bjargráðamálið horfi nú, og hvað stjórnin hafi að hafst í því. Einnig skýrir hann frá tilraunum þeim, sem gerðar hafi verið til þess að fá teikn- ingar og áætlanir um færaspunavélar, og fleiri atriðum, sem skýrsla hans um getur. Sömuleiðis skýrir hann frá þvi, að stjórnin fór þess á leit við Útflutnings- nefnd í fyrra sumar, að fiskideildir fengju að selja fisk sinn beint til hennar, og hafði hún leyft það. Kom þessi skýring hans út af fyrirspurn á þinginu, um það, hvort stjórn félagsins hefði athugað, hvernig uppbót þeirri yrði skift, sem varð á þeim fiski, sem seldur var með liærra samningsverðinu enska. Tillögur í hinum ýmsu málum: Samvinnumálið. par var borin upp svo- hljóðandi tillaga og samþykt:

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.