Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1919, Blaðsíða 17

Ægir - 01.12.1919, Blaðsíða 17
ÆGIR 135 pað l:ann vel að vera, að hérlend boln- vörpuveiðafélög verði á móti rýmkun landhelgislínunnar, en það væri mesíi mis- skilningur af þeim, þvi það varaði ekki lengi sem botnvörpungar, jafnvel í hundr- aða íali, væru að þurka upp allan fisk í flóum og fjörðum landsins, og því skamm góður vermir aflinn. Hinsvegar virðist mér eitt stórt atriði fyrir botnvörpuveiðar og framleiðsluna, að stórskipahöfn sé gerð í porlákshöfn svo framarlega, sem það er mögulegt án lillits til þess, þó hún kosti marga peninga, því svo framarlega sem þau mannvirki gætu staðist liaföldurnar, þá borgaði fyr- irtækið sig á ótrúlega stuttum tíma, því notkun hafnar þar, yrði í alt öðrum og stærri mæli, en i Reykjavík og margfalt nytsamari. Höfn þarna og útfærsla landhelgislín- unnar, er ckki einungis viðhald, heldur lyftistöng sjávarútvegsins og þarf því að vinna að þessu hvortveggja nú þegar af dugnaði og framsýni. Verðlag 1918. Tala fiskiskipa og báta Árið 1917 var tala þilskipa (þar nieð talin öll mótorskip yfir 12 tonn), sem gengu til fiskveiða þessi. (Til saman- burðar líka sett slcipatalan árið áður.) 1917 1916 Tals Tonn Tals Tonn Seglskip 71 2 995 97 3810 Mótorskip, . . . . 117 3 287 81 2 077 Botnvörpuskip . . 20 5 072 21 5 302 Onnur gufuskip . 6 520 5 518 Sanitals 214 11 874 205 11 707 Árið 1917 hafa fleiri seglskip gengið heldur en nokkru sinni áður. þó hefir seglskipunum fækkað allmikið, en mótor- skipunum fjölgað því meir. 52 skip, eða framundir 14 hluti fiski- skiþanna, gengu árið 1917 frá Reykjavík, en töluvert mcir en helmingur af lestar- rúmi fiskiskipanna kom á Reykjavíkur- skipin, enda eru flestallir botnvörpung- arnir gerðir út þar. Eftir því hvað veiði þau stunduðu skift- ust fiskiskipin árið 1917 þannig: Þorskveiðar.................................. 93 Þorskveiðar og slldveiðar.................69 Þorskveiðar og hákarluveiðar...............3 Þorskveiðar, sildveiðar og hákarlaveiðar . 2 Síldveiðar eingöngu.......................32 Síldveiðar og hákarlaveiður . , . .6 Hákavlaveiður eingöngu.........................9 Hver veiðitegund hefir þannig verið stunduð af þeim skipafjölda, sem liér segir: ÞorskveiM Sildveiði Hákarlaueiði 1917 . . . . 167 109 17 1916 . . . . 175 86 11 1915 . . . . 143 52 7 R á t a r (minni en 12 tonna) gengu töluvert fleiri íil fiskjar árið 1917 heldur en árið áður. Talan var þessi: 1917 1916 Róðrarbátar . . 404 405 Mótorbálar . . 1072 976 Samtals . . 1476 1381 Á þilskipunum voru nálægt 3000 skip- verjar, en á bátunum um 7000. Aflinn. F i s k a f 1 i n n. pyngd aflans (miðað við nýjan flattan fisk) varð 1917 um 5334 milj. kg. og var það um 74 milj. kg. minna heldur en árið áður. Aflinn skil’t- ist þannig milli skipa og báta.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.