Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1919, Blaðsíða 18

Ægir - 01.12.1919, Blaðsíða 18
136 ÆGIft 1917 1916 þús- kg. ))ús. kg. Botnvfirpn-«kip . . . 13 380 18 941 Önnur þilskip . . . 12 567 13 042 Mólorbátur . . . . . 15 398 18 065 Bóðrurbálur . . 12.4J5 10 965 537G0 61013 Allur aflinn í heild sinni hefir verið 12% minni árið 1917 heldur en árið á und- an. Botnvörpungaaflinr. hefir verið 29% minni, þilskipaaflinn 4%, mótorbátaafl- inn 15% minni, en róðrarbátaaflinn 13% meiri heldur en árið 1916. Ef tekið er tillit til tölu skipanna, sem þessar veiðar stunduðu kom að meðaltali á hvcrt skip sú aflaþyngd, sem hér segir: 1917 1916 þús. kg. þús li; Botnvfirpuskip. . . . 669 902 Önnur Þilsldp . . . . 65 71 Móloibálur. . . . . 38 45 Róðrarbálur . . . . 12 11 Um verð þilskipaaflans liggja fyrir upplýsingar frá útgerðarmönnum skip- anna, en um verð hótaaflans eru engar skýrslur. En ef gert er ráð fyrir sama verði á bátafiskinum, þá verður veroupphæð alls aflans (nýs eða saltaðs) svo sem hér segir: 1917 1916 milj. lcr. mllj. kr. BotnvíSrpuskip . . . 4 4 5.a Önnur pilakip . . . 3t 2.8 Mólorbíitar . . . . 30 3.0 Róðrarbátar . . . . 3.0 2 e Sarulals . 14.4 milj. kr, 145 milj. kr. Verðupphæð aflans 1917 hefir þannig orðið næstum því eins mikill eins og árið 1916, enda þótt aflinn væri miklu minni, því að fiskverðið hefir verið það hærra. Lifraraflinn. Samkvæmt fiski- skýrslunum hefir lifraraflinn alls orðið svo sem hér segir: 1917 1916 hl. hi: Bolnvfirpungur . . 16162 14 067 Önnur þilskip. . 11 785 10 677 Mólorbálur . . . . 10518 10 249 Róðrurbúlur . . . . 5096 4183 Sumluls . . , 43 561 bl. 39 176 hl Af lifrinni var hákarlslifur 5935 hl árið 1917, en 5 837 hl 1916. Verð hefir að eins gefið upp í skýi'sl- unum á þcirri lifur, sem aflaðist á þilskip, en ef gert er ráð fyrir sama verði á þeirri lifur, sem á báta aflaðist, hefir verð lifr- arinnar als numið því sem hér segir: 1917 1916 þús. kr. J)ús. kr. Á botnvfirpuskip . . 897 476 — önnur þilskip . . . 393 366 — mótorbáta . . . . 350 — róðrurbátu . . . . 253 143 Samtals . . 2 065 þúa. kr. 1 335 þÚ3. kr. Að lang'meslu leyti stafar hækkunin af hærra lifrarverði árið 1917. Síldaraflinn. Samkvæmt fiski- skýrslum hefir síldaraflinn 1917 ekki orð- ið nema rúml. 10 0 þ ú s. li 1. Er það ekki nemar rúml. % af síldaraflanum ár- ið á undan (1916) og tæpl. % af síldar- aflanum 1915, en þau ár bæði hefir síld- araflinn verið mestur. Árin 1917 og 1916 skiftist síldaraflinn þanig: Á botnvörpuskip . 1917 lil 40 500 1916 hl 106 700 — önnur þilskip . . 48500 118 400 — mótorháta . . . . 6 300 5 100 — róðrarbáta. . . . 1300 1800 Úr landi (með ádrœtti) 4 700 8 700 Samtals . 101 300 bl. 240 700 bl. Meðalafli á hvert þilskip, sem síldvciði stundaði, hefir verið þessi:

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.