Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1926, Blaðsíða 18

Ægir - 01.09.1926, Blaðsíða 18
182 ÆGIR 10./9. Barcelona: Birgðir kringum 1450 smál., verð óbreytt. Bilbao: Birgðir ísl. og færeyskur 2000 smál., norskur 200 smál. Verð óbreytt. Gengi 01/92. 17./9. Barcelona: Birgðir kringum 1050, verð 00—00 pes. Bilbao: Birgðir isl. og færéyskur 2000 smál., norskru 400 smál. Verð óbreytt. Genova: 420 lira nýr Labrador style, sam- svarandi 29 shillings cif. Egilson. SILDVEIÐI á öllu landinu þann 11. . sept. 1926. í Saltað Kryddað bræðslu U ni d œ m i : tunnur tunnur mál Isafjarðar 7.043 321 5.354 Siglufjarðar 53.356 27.410 39.974 Akureyrar 10.143 Seyðisf jarðar 10.544 3.212 29.624 Samt. 11. sept. ’20: 87.086 30.943 74.952 Samt. 11. sept. ’25: 215.011 39.099 146.722 Fiskifjelag íslands. SÍLDVEIÐI á öllu landinu þann 18. sept. 1926. í Saltað Kryddað bræðslu U m d æ m i : tunnur tunnur mál ísafjarðar 7.555 321 5.354 Siglufjarðar .... 61.964 30.938 40.441 Akurevrar 17.105 Seyðisfjarðar .. 10.618 3.820 29.624 Samt. 18. sept. ’26: 97.242 35.079 75.419 Samt. 18. sept. '25: 215.011 39.099 146.722 Fiskifjelag íslands. Reykjanes. Ferðir fara nú að verða tíðar til Reykja- ness og þegar farnar að l)irtast skemtileg- ar ferðasögur um leiðina og landslag. Vænta má, að framvegis verði ferðir þangað tíðar, að sumarlagi og þeir sem vilja taka eftir ýmsu, sem þar er að sjá, gefst kostur á að bera saman hvernig umhorfs er nú og fyrir 00 árum og geta þar af dreg- ið hvort rétt sé ályktað, að Suðurland sé að sökkva i sjó.. Þegar farið er framhjá Vatnsleysu liggur vegurinn yfir jarð- sprungu, sem nær þar ofan að sjó og yfir þveran Revkjanesskagann; er það Hrafna- gjá sem víðkar eftir því, sem suðureftir dregur og er agaleg á köflum t. d. upp af Vogum. í ritiuu „Blanda" (2. árg. 1. h.) er lýs- ing á Höfnum samin af Brandi hreppstjóra Guðmundssyni, eftir heiðni sóknarprests- ins Sigurðar B. Sívertsens á Útskálum, er það sóknarlýsing Kirkjuvogssóknar árið 1840. Brandur var fæddur árið 1771 og and- aðist í Kirkjuvogi 10. júni 1845. Hann var talinn einn hinn besti skipasmiður í sinni tið og fljótvirkur. Á 40 árum smíðaði hann 40 stór skip og 100 smærri. Hann var lengi hreppstjóri i Hafnahreppi og mjög vel lát- inn. Lýsingin byrjar á Höfnum og er of- löng til að taka hana upp í „Ægir“; verður því byrjað á Kalmannstjörn óg þaðan far- ið vestureftir, og tekið upp úr „Blöndu“ eins og lýsing Brands heitins hreppstjóra er framsett þar, skulu menn muna, að hún er frá árinu 1840: „Bæjarleið sunnar með ströndinni [en Merkines] er Kalmanstjörn’) 20 hndr. jörð með Junkaragerði, sem y3 partur úr nefndri jörðu, og er skammt bil milli túna. Tún 1) Kalimanstjörn, hdr.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.