Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1926, Blaðsíða 27

Ægir - 01.09.1926, Blaðsíða 27
ÆGIR 191 Útflutningur íslenskra afurða í ágúst. Skýrsla frá Gengisnefndinni. Fiskur verkaður 4.042.600 kg. 2.274.730 kr. Fiskur óverkaður 315.260 — 70.860 — Karfi, saltaður 27 tn. 510 - Lax 100 kg. 250 — Sild 57.868 tn. 2.151.340 — Lýsi 421.541 kg- 200.980 — Sildarolía 804.280 — 409.370 — Fiskimjöl 567.950 — 145.370 — Sundmagi 111 — 120 — Hrogn 62 tn. 2.430 — Síldarhreistur 369 kg- 1.500 — Dúnn 323 — 12.380 — Hestar tals. 1.690 — Nautgripir 4 — 2.550 — Yrðlingar 40 — 1.500 — Skinn sútuð og hert 4.400 kg- 39.250 — Prjónles 1.484 — 8.950 — Ull 234.780 — 440.290 — Samtals kr. 5.7(54.070 kr. Jan. — ágúst 1926: i seðlakrónum 25.954.260 kr. í gullkrónum 21.217.166 — Jan. — ágúst 1925: í seðlakrónum 40.465.895 — í gullkrónum 27.194.839 — Fiskbirgðir 1. sept. 158.645 skp. Samkvæmt skýrslu Fiskifjelagsins reiknast aflinn 1. sept. 221.379 þur skippund (í fyrra 269.746). Birgðir voru 1. ágúst reiknaðar 174.748 skp. Þar frá dragast 16.103 skp. sem flutt hafa verið út í ágúst fram yfir það sem aflaðist. Reiknast því birgðirn- ar 1. sept. 158.645 þur skippund. Birgðir á sama tíma í fyrra voru reiknaðar 148.000 skp.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.