Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1926, Blaðsíða 12

Ægir - 01.10.1926, Blaðsíða 12
Æ G I R 200 80 föt hrúolía .. kr. 4058.10 751,5 kg. smurn- ingsolía ..... — 1236.82 Öxulfeiti, tvistur o. fl. til vélar innar ........-— 282.00 ------ kr. 5576,92 Eldiviður .................... — 274.20 40,502 smál. salt á 65 lcr. .. — 2632.63 Beita ........................ — 4895.28 Veiðarfæri ................... — 4830.21 Viðhald á vélinni ........... —- 1337.88 Viðhald á skipinu og áhöld- um ........................ — 2024.29 Meðöl og læknishjálp ........-— 350.55 Kaupgjald (hlutur skipverja af afla) 11 manna ......... — 10535.83 Verkunarlaun af fiski og önnur vinna á landi 8861.58 Ýmislegt, þar í talin vátrygg- ing fyrir % ár ............ — 2458.81 kr. 43778.18 Báturinn aflaði fremur illa, enda var yfir vorvertíðina alment mjög tregur afli, nokkuð af aflanum er enn óselt, þvi ekki auðið að gefa upp tekjurnar nákvæmlega, cn væru tekjurnar reiknaðar eftir því verði sem nú er talað um á verkuðum fiski mundi tekjuliðurinn líta út hér um bil svona: 231 skpd. stórfisk á 120 kr. .. kr. 27720.00 7 skpcl. smáfisk á 105 kr. .. — 735.00 39 skpd. ýsa á 80 kr..........— 3120.00 8 skpd. langa á 110 kr .... — 880.00 Seld' lifur .... — 1506.30 -------- kr. 33961.30 Reksturshalli kr. 9816.88 Beitukostnaður er að eins yfir vertíðina eða til 11. maí. Um vorið veiddi háturinn sílcl lil beitu. Noltkur hluti síldarinnar var keyptur fyrir 50 aura, hitt fyrir 80 aura hvert kíló. Til þess að bátur þessi hefði staðið í járnum með sama útgerðarkostn- aði, að undanteknu salti, verkunarlaunum og mannahlut, hefði afli orðið að vera 510 skpd. í stað 285 skpd. af fiski. Útgerðarkostnaður báts af sömu stærð, sem var að veiðuni jafnlangan tíma og sá er hér ræðir um, árið 1920, varð kr. 91,- 666.00 en árið 1923 kr 43,778.18. Útgerðarkostnaður hefir minkað um kr. 47,887,82, en um 10 þúsund krónur tapar báturinn þrátt fyrir það, með fiskiverði því, sem þá var. Útgerðarkostnaður 15 smál. mótorbáts á vetrarvertíð 1926: 100 þorskanetaslangur 26/00. kr. 2600.00 Teinar á 50 net, pr. net 15/ .. — 750.00 Iíúlur á 50 net, pr. net 16/25 . . — 812.50 Duflfæri á 4 trossur, pr. trossu 28/. ...................... — 112.00 8 dufl úr korki, pr stk. 12/ .. -—- 96.00 25 dus. línur 4 lbs., pr. dus 80/ -—- 2000.00 65 þús. aungultaumar, pr. þús. 8/ ........................ — 520.00 65 þús. lóðaraunglar, pr. þús. 6/30 ...................... — 409.50 IV2 dus. línur í uppistöð 5 lbs. 100/ ...................... — 150.00 15 stk. linubelgir, pr. stk. 9/50 — 137.50 80 tn. frosin síld, pr. tn. 80/ .. — 6400.00 Um 40 tn. steinolía til 40 hesta — afla vél 45/ tn............— 1800.00 4 tn. Smörolía, pr. tn. 140/ .. — 560.00 Geymsla á hjóðum, beitu .... — 250.00 Viðlegukostnaður í Keflavík .. — 900.00 Rafljós yfir vertíðina ....... — 75.00 Slysatrj’gging á 11 mönnum .. — 237.60 Vátrygging á bát ca...........— 1600.00 Ekki ofætlað í smá-útgjöld .. — 589.90 20.000.00 Svb. E.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.