Ægir - 01.07.1929, Síða 26
160
ÆGIR
milli íslands og Portugal með sölu á
saltfiski er vert að gefa gaum að fram-
förum á fiskiveiðum Portugalsmanna.
Samkvæmt liagskýrslum hafa fiski-
veiðarnar í Portugal árin 1923—28
numið i pund sterling 1923 1584,800,
1924 2280,600, 1925 2101,300, 1926
2086,450, 1927 2319,600, 1928 2479,400.
þorskur og styrja og skiftist þannig síð-
astliðið ár í milli aðaltegundanna í £.
Sardinur 1,153,550
Kolmúli 316,450
Caragan 155,650
Þorskur 130,900
Styrja 115,700
Aðrar tegundir .... 607,150
Aðalfisktegundirnar eru sardinur, Allur fiskiflotinn var árin 1923—27:
kolmúli, makriltegund (caragan), 1923 1924 1925 1926 1927
Gufu- og mótorskip 213 269 340 387 417
Segl- og árabátar .. . 14554 14766 14407 14247 13931
Stærð Fiskiflotans í smálestatölu var
sömu árin: Gufu- og mótorskij) ... 14061 19402 22472 23934 23557
Segl- og árabátar ... 40638 41094 36889 39134 37723
Tala skipverja sömu árin: Fullorðnir menn .. . 46818 46146 47432 47069 48745
Drengir . . . 5703 4525 5461 5449 5845
Samtals . ... 52521 50689 52893 52518 54590
Tala gufubotnvörpunga í Porugai var Athugasemd.
1923 40, 1924 46, 1925 66, 1926 51 og
1927 57.
Verðmæti af veiði togaranna (í Es-
cudos) var 1923 25,721,618, 1924 40,054,
939, 1925 49,778,429, 1926 49,620,969,
1927 46,153,066.
Veiði togaranna skiftist þannig 1927
milli útgerðarstaðanna:
Lissabon ....... Esc 43,080,030
Oporto ............. 1,943,320
Leixoes ............ 1,129,716
Tala snurpinótaskipa var á sama
5 ára tímabili 170, 158, 183, 176 og 165
og framleiðslan sem fiskaðist í það
veiðarfæri var Esc. 69,939,565, 135,489,-
613, 80,171,451, 65,912,570 og 93,024,623.
Fiskiveiðar Portugala við Newfound-
land og hvalveiðarnar eru ekki taldar
í skýrslu þessari.
Á samandrætti þeim, „Yfirlit yfir út-
gerðina 1929“, var byrjað um nýjár 1929
á skrifstofu Fiskifélagsins, en við hann
er það að athuga, að hann er breyting-
um undirorpinn, ekki aðeins árlegum,
lieldur jafnvel mánaða eða vikulegum,
eins og vænta má, þegar ein vertíð
hyrjar, en önnur hættir og þá með öðru
fyrirkomulagi, en samandrátturinn gef-
ur þó nokkra hugmynd um tölu veiði-
skipa og þeirra, er á þeim vinna. Sé
þessi samandráttur gjörður í apríhnán-
uði ár hvert, þegar flestar fleytur eru
við veiðar og allar ganga frá bygðar-
lögum sínum, er síst liætta á, að nokk-
uð sé tvítalið, því eftir þann tíma fer
að koma ruglingur á alt. (Sjá bls. 146).
Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson.
Prentsmiðjan Gutenberg.