Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1932, Page 28

Ægir - 01.04.1932, Page 28
 Því meiri og nákvæmari samanburður — þess meira tryggt í THULE Allar upplýsingar og skýrslur um starfsemi félagsins gefur aðalumboð þess á Islandi A. V. Tulinius, Eimskip 2. hæð (nr. 29). THULE er stærsta lífsábyrgðarfélagið á Norðurlöndum og greiðir hæstan bónus-------------árlega eftir 5 fyrstu árin. 1930 (venjulegt THULE-ár): Ágóði hluthafa kr. 30,000,00 (mega samkvæmt reglum félagsins aldrei fá meira). Allur annar ágóði til hinna tryggðu (bónus): Kr. 4,463,951,19. Síldartunnur Bú Síldareinkasölu íslands hefir til sölu fleiri þúsund síld- artunnur, bæði nýjar og notaðar. Nýju tunnurnar seljum vér til muna lægra verði en erlendar tunnur kosta hingað komnar. Góðar, þéttar og vel hreinsaðar notaðar tunnur, hentugar um kryddsíld, verða seldar með sérstöku tæki- færisverði. — Semjið við oss eða trúnaðarmenn vora á Akureyri og Siglufirði, áður en þér festið kaup hjá öðrum. Skilanefnd Síldareinkasölu íslands Reykjavik Sími 1733

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.