Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1933, Blaðsíða 20

Ægir - 01.08.1933, Blaðsíða 20
206 ÆGIR Síldveiðin 26. ágúst 1933. Saltað tn. Matjes tn. Kiydd- síld tn. Sykur- síld tn. Sérverk- un tn. Bræðslusitd hektólítrar Vestflrðir Siglufjörður Eyjafjörður og Raufarhöfn Austfirðir 4 692 55 737 8 264 » 2 605 66 790 39 920 » » 18 546 1 500 » » 3110 » » 1 080 11272 290 » 157 005 328 951 177 673 » Samtals 26. ágúst 1933 Samtals 27. ágúst 1932 Samtals 29. ágúst 1931 68 693 120 102 97 497 109 315 » » 20 046 » » 3110 » » 12 642 101 848 106 996 663 629 440 628 508 846 Alhs.: Árin 1931 og ’32 er öll síld nema venjuleg saltsíld talin undir sérverkun. Síldveiðin 2. septbr. 1933. Sallað tn. Maljes tn. Krydd- síld tn. Sykur- síld tn. Sérverk- un tu. Bræðslusíld hektólítrar Vestfirðir Siglufjörður Eyjafjörður og Raufarhöfn Austfirðir 4 692 57 577 9158 » 2 605 67139 39 920 » » 19 490 1500 » » 3 234 » » 1080 11 728 290 » 173 502 365 273 192 308 » Samtals 2. sept. 1933 Samtals 3. sept. 1932 Samtals 5. sept. 1931 71 427 127 559 100 022 109 664 » » 20 990 » » 3 234 » » 13 098 111 127 110 280 731 083 496 369 552 845 Aths.: Árin 1931 og ’32 er öli síld nema venjuleg saltsíld talin undir sérverkun. Dráttur á skipi (Ðugsering). Þegar draga þarf skip eða bát, sera annaðhvort vegna vélbilunar eða annara orsaka vegna er ósjálfbjarga, þá má með- an veður er gott, nota sterkan kaðal eða vir til dráttarins og gengur þá allt af sjálfu sér þegar skipi því, sem d#egiðer, er stýrt í kjölfar þess sem dregur. Öðru máli er að gegna þegar draga skal skip eða báta í stormi og stórsjó, því fyrst er það að athuga, að hina mestu varúð þarf að viðhafa, meðan verið er að koma dráttartaug milli skipanna, að aldrei slái þeim saman og svo er hilt, hvernig dráttartaugin skuli útbúin. Flestir sjómenn munu kannast við það, að það eru rykkirnir, sem slíta sterka kaðla og vír, en ekki hið jafna átak. Þess vegna verður útbúnaður dráttar- taugar að vera þannig, þegar dregið er í sjógangi, að rykkir geti eigi orðið á taug- inni meðan dregið er. Samband milli skipa, fæst bezt með því að skjóta mjórri línu, sem fest er við rakettu, milli skip- anna og ætti það skipið, sem hjálpar- þurfi er, að gera það, sökum þess, að

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.