Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1933, Síða 22

Ægir - 01.08.1933, Síða 22
208 ÆGIR um lifa þrjár mestmegnis á smokk, en þær eru, búrhvalur, andarneíja og mar- svín og elta smokkinn hingað til lands úr Atlantshafi fyrir vestan Bretlands- eyjar. Marsvin er það, sem Færeyingar kalla Grind. o = Gufub. „Gunnar“ í. S. 87, ferst. Hann fór hinn 23. ágúst frá ísafirði á- leiðis til Eyjafjarðar til þess að sækja þurkuð fiskbein. Á Litla Árskógsandi tók skipið seglfestu (möi) og nokkuð af bein- um. Faðan fór það til Hríseyjar og bætti þar við beinafarminn, sem mun hafa verið alls um 25 smálestir, hlaðið upp á þilfari í stafla. Á skipinu voru, og fór- ust með því, þessir menn: Sigurður Samúelssou skipstjóri, kvænt- ur, álti eitt barn. Kristján Sigurgeirsson stýrimaður, átti 2 börn. Sigurvin Pálmason vélstjóri, átti 1 barn. Guðmundur Bjarnason frá Mjóafirði, einhleypur. Hajsteinn Halldórsson, um tvítugt mat- sveinn. Allir mennirnir voru búsettir á ísafirði. Farþegar voru engir á skipinu þessa ferð. Gunnar (sem áður hét »Rundemanden«), var smíðaður í Noregi 1891 og var 57 lestir brúttó, en að eins 20 nettó. Hann vareígnhinna fjögra fyrsttöldu skipverja, sem gefið höfðu 30 þús. kr. fyrir skipið. Talið er nú víst að Gunnarhafi farist. Afspyrnuveðrið 26.-27. ágúst. Aðfaranótt 27. ágúst gerði hér aftaka- veður af landsuðri; fuku þök af hlöðum og húsum í sveitum, en skaðar álandi urðu þó minni en búist var við í slíku veðri. Vitar og sjómerki. Auglýsing fyrir sjómenn 1933. Nr. 3. 11. Ljós- og hljóðbaujan á Vnlhtis- grunni hefir verið lögð út aflur, en varabaujan tekin burt. (Augl. 1933, nr. 3, 9). Reykjavík, 17. ágúst 1933. Vitamálastjórinn. Th. Krabbe. dlegir a monthly review of the fisheries and fish trade oj Iceland. Published by: Fiskijélag íslands (The Fisheries Associalion oj Iceland) Reykjavík. Results oj ihe Icelandic Codfisheries jrom the beginning of iheyear 1933 tothe lst oj september, calculaied in fully cured slate: Large Cod hl.Olö, Small Cod 18.628, Haddock 25k, Sailhe 555, totai 66A53 ions. Tolal landings of herring sept. 2nd. Salted 71.427,' Matjes 109.664, Spiced 20.990, Sweetened 3.234, Special Cure 13 098 (Barrels). To herringoil-Faclories 731083 hektolitr. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson. RikisprentsmiSjan Gutenberg.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.