Ægir - 01.04.1934, Blaðsíða 22
108
ÆGIR
Fiskverzlunin við Spán.
Spánverjar hafa nú sett hömlur á inn-
innflutning á saltfíski. Hefur stjórnin á-
kveðið skömtun innflutningsleyfa og má
ekki flytja til landsins meiri saltfísk en
fluttur var inn síðastl. ár. Þessu inn-
flutningsmagni verður svo skipt milli
þeirra þjóða, sem flutt hafa saltfísk til
Spánar, þ. e. hverri þjóð leyft að flytja
inn ákveðið magn af þessari framleiðslu.
Pessar hömlur, sem spanska stjórnin
hefur sett á saltfisksinnflutninginn, koma
án efa mjög hart niður á okkur Islend-
ingum, ef ekki fæst bót ráðin á með
samningagerð. Hefur ríkisstjórnin sent
þá Svein Björnsson sendiherra og Ric-
hard Thors, formann Sölusambands is-
lenzkra fiskframleiðenda, til Spánar, til
þess að reyna að komast að hagfeldum
samningum við stjórnina.
Sömuleiðis fóru héðan (9. apríl) banka-
stjórarnir Magnús Sigurðsson og Helgi
Guðmundsson, áleiðis til Spánar í sömu
eríndagerðum og hinir tveir áðurnefndu.
Danir hafa þegar sent nefnd til að gæta
hagsmuna sinna og Færeyinga.
Frá utanríkisráðuneytinu 31/s 1934.
Saltfisksinnflutningur til Portúgal síð-
astliðið ár er sem hér skýrir frá, og til
samanburðar, árið 1932.
1933: 1932:
Frá Danmörku 208 442 181 734
— Frakklandi .. 2 492 917 352 227
— íslandi .. 15 084 573 14 264 288
— Noregi ... 14 012 746 19 867 571
— Englandi og írska
friríkinu ... 6 641 386 4 767 895
— Newfoundlandi ., ,.. 6 296 355 4 392 416
— Oðrum löndum.. .. 1 596 347 996 290
46 332 766 44 822 421
(Tölurnar eru kílógröram).
Mótorbátur
til sölu:
Góður færeyskur mótor-
bátur er til sölu, síðast
í næstkomandi maímán-
uði.
Báturinn er 32ja feta
langur og í honum er
32ja hesta Wickmann-
vél, 5 ára gömul, lítið
notuð.
Lysthafendur snúi sér sem fyrst til
Sigvald Jacobsen,
Klaksvik. — Færeyjum,
cflecjir
a monthly review of the fisheries and fish
trade of Iceland.
Published by: Fiskifélag Islands (The
Fisheries Association of Iceland) Reykjavík.
Results of the Icelandic Codfisheries
from the beginning of the year 193í io
the 15fh of April, calculated in fully
cured state:
Large Cod 25.774, Small Cod 6.428,
total Haddock 106, Saithe 545, total
32.853 tons.
Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson.
Ríkisprentsmiðjan Gutenberg.