Ægir

Årgang

Ægir - 01.10.1934, Side 7

Ægir - 01.10.1934, Side 7
ÆGIH 209 trúað því. Með dragnótum og viðeigandi kolanetum, aíla nú fiskimenn á þessum slóðum, skarkola, sem eykurtekjur þeirra nni tvær milljónir króna. Dragnótin er ódýrt og aflasælt veiðar- færi. Hún er dregin með sjávarbotninum að bátnum, sem annað hvort liggur við akkeri eða andþæfir og verður því botn að vera sléttur, þar sem henni verður komið við. f*að er því takmarkað, hvar nota megi veiðarfæri þetta. Danir hafa fundið það upp, en það er einnig bú- jð til í Noregi, í verksmiðjum og einn- Jg ríða og útbúa fiskimenn það sjálfir. Það eru til stórar dragnætur og véla- afl notað til að draga þær að bát, aðrar eru litlar og handaflið látið nægja til að veiða með þeim. Dragnætur í notkun, voru árið 1925 nua 300, en árið 1932 eru þær orðnar uni 1200. Þegar gera á yfirlit um skarkolaafla eftir 1922, verður sá þröskuldur fyrir, að aflaskýrslur sýna of lítið magn. Þær sýna ekki réttar tölur og verður því stuðst við útflutningsskýrslur í eftirfar- audi yfirliti. Frá aflamagni 1922, 272 tonn, þrefald- aðist magnið 1923 og varð þá 842 tonn, næsta ár tvöfaldast það rúmlega og verð- ur 2095 tonn og var þó í rauninni meira því flutt voru út það ár 2175 tonn (en þar í talinn sandkoli og aðrar kolateg- undir). Veiðin minnkaði árin 1924 og 1925, en 1926 jókst hún aftur og varð 2471 tonn. Árið 1927 öfluðust 3000 tonn og 1928, 3359 tonn. Hin stðasta tala er þó lægri en útflutningur, sem var það ár, 3490 tonn. Bæði veiði og úlflutning- ur minnkuðu árið 1929, en það var ekki mikið, en 1930 og árin á eftir jókst það aftur, en árin 1930—1932 voru aflaskýrsl- ur lægri en útflutningsskýrslurnar, eins og eftirfylgjandi sýnir. 1930 sýna útflutningsskýrslur 3764 tonn, en aflaskýrslur 3724 tonn. 1931 úlflutt

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.