Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1935, Page 5

Ægir - 01.05.1935, Page 5
Æ G I R Hafnarfjörður. Þaðan í*engii 11 logarar, ö línuveiða- guf'uski]) og 1 x’élhátnr vfir 12 lestir. Skipverjar á þessum skipum voru sam- tals I7ó. Vertíðaraíli togaranna var 5.Í147. 000 kg., en 1934 (».620.780 kg. Alli annara skipa var 1.043.750 kg., móts við 2.384.830 kg. 1934. Rrijkjavík. A vertíðinni gengu 22 togarar og 5 línuveiðagufuskip l'rá Reykjavík og auk þess 15 vélbátar yfir 12 lestir, 2 vélbát- ar undir 12 lestum og 5 opnir vélbátar, alls 49 veiðiskip; voru skipverjar á þeim samtals 1039. Vertíðarafli togaranna varð 3.460.200 kg., en var 1934 10.162.170 kg. Afli annara skipa á vertið varð 1.800.780 kg., en var 1934 2.906.960 kg. Akranes. Þaðan gengu 4 línuveiðagufuskip og -2 vélbátar yfir yfir 12 lestir. Skipverjar voru alls 332. Álls varð vertíðaraílinn 2.674.960 kg„ en var 1934 4.016,409, en þá gefið upp 1. júní. Fiskur var yfirleitt tregur og ógæftir niiklar og alli bvergi nærri í meðallagi. Hæsli bátur hefir um 700 skpd. í byrjun vertíðar mjölbrotnaði »Svalan«, eigandi •lón Halldórsson og »Viðir« sökk og varð ósjófær, eigándi Olafur Rjörnsson, Har- ^ldur kaupm. Böðvarssön tók það fyrir að leggja ])átum á Krossvík og draga þannig úr þrengslum á Lambhússundi; liafa 4—5 liátar legið á Krossvík á ver- Oðinni og ekkert orðið að þeim. Borgarnes Þar liefir 1 línuveiðagufuskip lagt upp •>3.000 kg. af fiski. Er skip þetta eign 3f. Grímur í Borgarnesi, er keypt 1934 °g heitir »Eldborg« og er bið vandað- 9!) asla skip. Það héfir llutl bátafisk til út- landa í vetur og farið aðrar ferðir og lítið verið á veiðum. Slajii, Bnðir og Hellnar. Þaðan gengu 3 opnir vélbátar og voru skipverjar samtals 18. Alls varð vertíðar- afli 20.960 kilo lil 1. maí. 1934 var a 11 - inn talinn til 1. júní 67.200 kg. Hellissandur. Þaðan gengu 7 vélbátar undir 12 lest- um og 11 opnir vélbátar; voru þar skip- verjar alls 115. Vertíðaraflinn var 140.800 kg, talið til 1. maí. 1934 var aflinn, 349.600 kilo, talinn til 1. júní. Ólafsvík. Þaðan gengu 12 opnir vélbátar; voru skipverjar 88 að tölu og heildarafli á vertiðinni 128.100 kg. til 15. maí. 1934 var vertiðaraflnn uppgefinn 223.730kg. Kring- um Jökul, var fiskitregða og auk |>ess, að kalla má, látlausar ógæftir. Stykkishólmur. Þaðan gekk á vertíðinni 1 línuveiða- gufuskip, 2 vélbátar yfir 12 lestir, 2 vél- bátar undir 42 lestum og 8 opnir vél- bátar; voru skipverjar alls 71. Afli þar frá nýári lil 1. maí var 117.440 kg. 1934 var alli þar hinn 15. maí 155.840 kilo. Annar störi vélbáturinn gekk frá Flat- evri framan af verlíð og kom, að beita má, slippur heim. Sjótjón á bálnm. Skemmdir bafa nokkrar orðið á bál- um, sem varla er að furða, í veðraham þeim, sem stundum var hér í janúar, fe- brúar og marz. Hinn 20. janúar rak vélb. »Brúarfoss« R. E. 256, á land í Sandgerði og hefur ekki gengið síðan.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.