Ægir - 01.05.1935, Page 7
Æ G I R
101
Newfoundland.
Arið 1934 var verzlun Newfoundlands
niun hoti'i og hagstæðarí en luin varár-
ið áður, enda var árið 1933 nijög eríill,
en við marga örðugleika hefur verið að
stríða, svo sem söluörðugleika fisksins, í
erlendum markaðslöndum o. 11.
Alls nam þorskaíli Newfoundlandsl931,
1,3 milj. quintala; var sá fiskur veiddur
á bönkunum, við Lahradorstrendur og
á grunnmiðum. Bankaveiðarnar voru
150 þúsund (juintal, um 38 þúsund quin-
tal meira en 1933. Pær veiðar stunduðu
•>9 skip. Undanfarin 3 ár hölðu afla-
hi’ögð verið rýr á hönkunum, vegna l)eitu-
skorts á haustin, en 1934, var vandræð-
um þessum létl af, því landstjörnin hafði
séð fyrir, að frysl beitusild væri á hoð-
stölum og reyndist hiin vel. Einnig var
nieira af kolkrahha tíl heitu en undan-
tarin ár. Afli við ströndina varð 780,000
fluintal og var hann meiri en 1933. Vor-
vertíðaralli var göður, en haustvertíðin,
Iram á vetur, var rýr, vegna ógæfta og
íss, sömuleiðis fældi háfur1 nokkur fisk-
hui af miðunum, eyðilagði veiðarfæri og
t^erði víða mikið tjón. Fiskur sem aflað-
>sl 1934, var hetur verkaður en áður
hefur verið og gæði h.ans voru meiri
yfirleitl og hafa þvi fiskimenn lengið
hetra verð fyrir aflann, en á síðastliðnu
ai'i. Markaðsverð var fast, þegar frá hyrj-
Un> því fyrra árs llskur var að mestu
allur seldur, er hinn nýi kom á markað.
Að meðaltali fengu fiskimenn 10% meira
lyi'ir afla sinn, en árið 1933.
Labradoraflinn varð 370 þúsund quin-
hh> eða um 50 þúsund quintal meiri en
1933. Fleiri hálar stunduðu fiskveiðar
1934, en árið á undan og fiskur var yfir-
^itt góður. Árið 1933 var unnið að beti'i
t) Sú tegund er ekki til hér.
meðferð og verkun á íiski, en verið hafði,
og var reglum um það nákvæmlega fylgl
1934. Á markaðinum í Sl. Johns var
bvrjunarverð á fiski 2 dalir og 70 cent
fyrir quintal af Lahradoríiski og hækk-
aði er áleið sumarið og varð þá 3 dalir
og 15 cent fyrir quintal af nr. 1. Á fjár-
hagslimahilinu frá 1. júlí 1933 til 30.
júní 1934 var útllutningur 1,2 milj. quin-
tal - sama magn og fjárhagstímabilið á
undan, en fyrir útflnttan flsk 1934 feng-
usl 5,7 milj., móts við 5,1 milljónir dala
1933. Á tímahilinu 1. júlí 1934 til 30.
nóvember s. á. var úlflnlningur 457 þús.
quintal.
Litlar kvarlanir hafa horist út af fisk-
inum 1934, og kcmur þar í ljós það sem
unnið hefur verið að, hæði af stjórn og
fiskimönuum, að vanda fiskinn sem mest.
Eins og drepið er áður á, hafa ýmsir
örðugleikar heft íiskverzlunina 1934.
Spánverjar tóku ákvarðanir um, hve
mikinn fisk þeir keyplu af hverju landi
og var skámmtur Newfoundlands ákveð-
inn 198.270 quintal, hvggður á meðal-
tali fiskmagns, er þeir höfðu keypt Irá
nefndu landi, þrjú undanfarin ár.
Tilraunir voru gerðar lil að fá skamt-
inn hækkaðan en árangurslaust. Utlluln-
ingur lil Spánar fjárhagtímahilið 1933—
1934, varð 196.273 quintal móti 212 þús.
quintal fjárhagstímabilið næst á undan.
Portúgal hefur engar liömlur setl við
kaup á fiski frá Newfoundlandi, en hef-
ur takmarkað innflutning með því að
veita Norðmönnum innflutningsleyfi, er
nemur 40% af öllum fiski, sem keyptur
verður á árinu og Frökkum 10%. New-
foundland helur þó ekki enn orðið fyrir
sérstökum óþægindum, vegna þessara
ráðstafana, því á síðasla fjárhagstíma-
hili, varð útflutningur til Portúgal 199
þúsund quintal móti 212 þús. quintal
fjárhagstímabilið næsta á undan.