Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1935, Síða 8

Ægir - 01.05.1935, Síða 8
102 Æ G I R A Brazilíiunarkaðinum hefur fiskverð- ið veiáð gott, en yfirfærsla gjaldeyris er örðugleikum hundin og eru því við- skil'ti við þann markað atiiug'averð, lyrir (iskframleiðendur Newfoundlands. G jald- evrisörðugleikar og tvöföld hækkun á lisklolli í Brazilíu, hefur dregið úr neyzlu i landinu og inntlutningi á íiski. — Frá Newfoundlandi lil Braziliu var að eins ilutt úl um 32.400 quintal 1934. Fiskverð á ítaliu hefur verið fast. Þang- að hefur meiri íiskur verið sendur á fjárhagstímahilinu 1933—1934, en á sama tíma undanfarið ijárhagstímahil eða 119. 009 móti 121 þús. quinlal. Til Grikklands hefur aðallega verið sendur Lahradoriiskur, en þeirri verzl- un hrakaði mjög 1932, vegna þess, hve íiskurinn revndist slæm vara. Fjárhags- tímahilið 1932—1933 keyptu Grikkir 31. 100 quintal, en 1933—1934 varð sala þangað 81 þúsund quintal og það má þakka betri meðferð og verkun á liski á Newfoundlandi. Fiskimálaskrifstofan hefur gengisl lyr- ir merkingu fiska og voru 3.500 þorsk- ar merktir á fjárhagstímahilinu 1933— 1934. Af þeim veiddust 250 aflur. Merk- ingar þessar sanna, að þorskurinn færir sig lílið úr stað og' sömnleiðis má telja ])að víst, að hann gangi ekki frá strönd- inni út á iiskhankana og ekki þaðan inn að ströndinni. Ulllutningur á kryddsíld var á Ijár- hagstímahilinu 1933—1934 25.846 tunnur og fyrir það fengusl 157 þúsund dalir; var útllulningur líkur á fjárhagstímahil- inu næsta á undan en fyrir þá sild feng- ust 175 þúsund dalir. Úttlutningur á krvddsíld hefur mink- að mikið á seinni árum og hefur land- stjörnin fvrirskipað, að rannsakað verði hvernig á því standi, ef ske kynni að Jjær rannsóknir leiddu eitthvað í Ijós, sem aukið gæti eftirspurn á krvddsíld- inni. Arið 1934 urðu laxveiðarnar 2,5 millj. Ihs.; er ]>að 1,5 millj. lhs. minna en 1933. Allt fjárhagstímahilið 1933—1934 var út- ílutningur á laxi 3,2 millj. Ihs. 2/s fór lil Englands og Vs til Canada. Fengust fyr- ir það 430 þúsund dalir. Fyrir útílutta humra fengust á sama tímalnli 170 þúsund dalir. Selveiði var mikil. 1934 veiddust 227. 400 selir móti 173 þúsundum 1933; fékkst fvrir spik ogyskinn, fjárhagstimahilið 1933 1934 717.400 dalir, móti 328 þúsund- um dala, fjárhagstímahilið 1932—1933. Af meðalalýsi varð útílutningurinn fjár- hagstímahilið 1933—1934, 169 þúsund gallón, fyrir 115 þúsund dali, en ljár- hagstímahilið 1932—1933 fengust fyrir útflutninginn 168 þúsund dalir. Þess má geta, að fyrir úttlult hláher, fengust 144 þúsund dalir. Alls varð sala Newfound- lands, af fiski og öðrum sjávarafurðum, á ljárhagstímahilinu 1933—1934 7,7 millj- dala og er ])að 1 miljön meira en fjái’- hagstímahilið næsta á undan. (Consulate General of Denmark Montreal) 14. iebr. 1935. Allis. 1 quintal er 50,8 kilo. 1 gallon er 4% lítri. Brúin yfir Litlabelti. Hún var vígð hinn 14. maí ]). á. og ferðir yiir hana hyrjuðu daginn eflir; er þetla merkasti viðhurður í samgöngu- málum Dana og hrúin hvervetna talin stórvirki.

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.