Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1935, Qupperneq 18

Ægir - 01.05.1935, Qupperneq 18
112 Æ G I R Iregur. Fáskrúðsfirðingar fengu nokkra sæmilega róðra við Hvítinga i maiz, en þegar það er frá talið má segja, að sífeltl aflatregða liafi verið þegar á sjó var far- ið. Vegna þess, hve menn áttu litla og dýra beitu, var sjósókn miklu minni en ella. Vildu menn ekki eyða sínum lilla i)eituforða i ördevðu. Al' orsökum þeim, sem þegar éru nefndar er afli ekki nema lílill hluti af því, sem venja er lil um þetla leyti árs. ÚtfluUiincjiir ú isvörðum fiski. Danskl dragnótaveiðiskip, Greenland, heíir keypl dálítið af ýsu á Hornafirði og llutt hana ísvarða til Englands. Er þetta í fyrsta sinn að liskur er fluttur úl isaður frá Hornafirði, en þar veiðisl oft lalsvert af ýsu fvrri hluta vertíðar. Afþessari reynzlu, þó lítil sé, hefur það komið i ljós, að mjög hentugt mun vera að tlytja út ís- aðan fisk frá Hornaíirði, fvrri lilula ver- liðar. Þótt þetta væri ekki revnl nú fyr en komið er fram yfir þann tíma, er venjulega veiðist mest af ýsu og sjaldan Ueki nema nokkur hluti al' hátaílotanum oft lítill — þált í veiðinni, varð þö ýsufengur slundum 10 smálestir á dag. Runólfur Stefánsson frá Holti gekksl fyrir því að þetta var reynt og herhon- um þakldæti fyrir. Er þess að vænta, að framhald verði á þessum llutningum á komandi vertíðum á Hornaíirði. Aukning bátastólsins. Eins og ég gal um í síðustu skýrslu minni, hal'ði kom- ið fram allmikill áliugi á síðasta ári um aukningu hátastólsins hér evstra. Bálum hafði fækkað í ýmsum veiðistöðum hin siðari árin, en margir al' hálunum, sem eflir voru, orðnir gamlir og lélegir. Petta orsakaði vitanlega aukið alvinnuleysi i í veiðistöðvunum, þvi að ekki er íljót- gert, enda lítt mögulegt að afla sér ann- arar atvinnu. Er því eðlilegt að hugur þeirra, sem fiskveiðar hafa stundað ár- um saman, heinist að þvi að afla fram- leiðslutækja á því sviði, lil að hæta úr atvinnulevsinu. Eins og ég hef áðnr getið um, komu lil Austíjarða á síðasta hausti (i hátar, sem keyptir eru frá úllöndum. Einn til Eáskrúðsfjarðar, smíðaður i Svíþjóð og ö til Seyðisljarðar, smíðaðir í Danmörku. Eftir áramótin liafa 3 vélbátar verið kevptir l'rá útlöndum til Norðfjarðar. Einn er hyggður i Molde í Noregi 18,7(S smálestir. Eigandi Guðjón Eiríksson o. fl. Annar er byggður í Erederikssund í Danmörku, 20,63 smál. Eigandi Ölver Guðmundsson. Þriðji er hyggður í Djup- vig í Svíþjóð, 14 smál. Eigandi Vigfús Kristjánsson o. 11. Þá hefur einn hátur verið hvggður á Norðfirði í vetur. Hefur Jakoh Jakobs- son á Strönd látið smíða hann og setli í hann vél úr eldri hát, er hann átli. Þessi hátur er um 14 smál. að stærð. A Eáskrúðsfirði voru smíðaðir 3 hát- ar í velur. Er það samvinnufélag sjö- manna þar, sem á þessa háta. Þeir eru hver um 18 rúmlestir með Ö0 hestafla Skandiavél. Oft hefur verið um það kvartað að undanförnu - og það með réttu — hvc slæmar samgöngur Austfirðingar ættu við að húa innan fjörðungsins. Hefur þetta ofl hagað, sérstaklega þegar vetrarverlíð stendur vfir. Að þessu sinni hefur vél- háturinn Birkir frá Eskif. annast slrand- ferðir. Styrkir rikissjóður þessai' ferðir. Þörf fyrir slíkan hál hefur lengi verið fyrir hendi, en svo illa hittist á í þetta skifti, að vertíðin hefur hrugðist hrapal- lega og því verið miklu minna um flutn- inga en ella. Auk þessa liefur Birkir sótt heitusíld til Norðurlands. Þá hefur hann tvívegis leitað báta, er vantað hafa, fundið þá og hjálpað til hafnar í hæði skiftin. Einnig náði lnmn út hát, sem

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.