Ægir - 01.05.1935, Page 19
Æ G I R
113
lenli á land í Papey í ofviðri. Má þvi
segja, að Birkir liafi verið þarfa skip,
|)óll minna liafi verið að ilvtja, en venja
er til. Þessi hjálp við báta, sem nauðu-
lega liafa verið staddir, bendir lil þess,
að þörf væri fvrir hjörgunarskidii á þessu
svæði, sérstaklega vfir vetrarmánuðina.
Vélháturinn Garðar af Fáskrúðsfirði,
strandaði í fehrúar á leið frá Eskiíirði
lil Fáskrúðsfjarðar. Mannbjörg varð en
bálurinn hrotnaði i spön.
Staddur á Hornafiröi 25. april 1925.
Friðrik Sleinsson.
Skýrsla
erindrekans í Vestfirðingafj.
janúar—apríl 1935.
Eins og kunnugt er af fréttum og afla-
skeytum, er undanfarin vetrarverlíð sú
aflarýrasta i veiðistöðvunum hér vestra,
sem komið hefur siðan 1927, að minnsta
kosti.
A íiskileysisvetrum sem þessum hæltir
mönnum yfirleitt við að fullvrða, að afla-
hrestur slíkur, sem í vetur, sé nær eins
daemi. En vitanlega er langt frá því að
svo sé.
Sé tekið árahilið frá 1922, cr Eiskifé-
higið tók að safna aílaskýrslum, verður
utkoman þessi:
Veturna 1922, 1923 og 1924 mátti heita
gersamlega aílalaust hér vestra og vetr-
urveiðar sama og ekkert stundaðar. 1925
Var nokkur vetraraíli, miðað við undan-
gengin ár. Þá áilaðist t. d. um 24 smá-
kstir (153 skpd.) verkaðs flskjar í Súg-
andafirði og um 30 smál. (ca. 190 skpd.)
* Bolungavík og Hnífsdal. 1920 er vetr-
arvertiðin talsvert skárri en árið áður.
9á aflast í Súgandafirði 71 smál. (440
skpd.). I Bolungavík um 150 smál. (ca.
600 skpd.) og svipað í Hnifsdal. í Áli'ta-
firði var að liltölu svipaður afli. Fisk-
veiðar voru sama og ekkerl stundaðir
frá Flateyri á vetrum, þessi árin.
Þetla var fvrsti veturinn, sem togari
stundaði vciðar frá Patreksfirði. Togar-
inn Clementina lagði og upp atla á Þing-
eyri. A Isafirði lagði logarinn Hávarður
upp um 200 smál. lil páskanna, en vetr-
arafli á vélháta var þar sama og enginn.
Stærri hátarnir fóru nokkrar sjóferðir
áður en þeir lögðu af stað suður, þar
sem þeir voru á vetrarvertiðinni, og fengu
samtals um 10 smál. (ca. 100 skpd).
Yeturinn lí)27 er aflinn í Súgandafirði
talinn um 00 smál. (371 skpd.) og um
17 smál. á Flatevri. Bolvikingar fengu
þá um 115 smál. (ca. 720 skpd.) og Hnffs-
dælir 105 smál. A Isafirði var enn eng-
inn vetrarafli á vélháta. I Álftafirði aflaðisl
um veturinn nálega 70 smál. (400 skpd.).
Yeturinn 1928 var yfirleitt góðfiski og
talsvert ijelra en árið áður.
Yelurinn 1929 var svo uppgripaafli í
öllum veiðistöðvum hér vestra,hin hezta
vetrarvertíð sem komið hafði. Þá var
afiafengurinn frá nýári lil ársloka, sem
hér segir :
Flateyri um 153 smál. (980 skpd.),
Suðureyri 138 smál. (837 skpd.). Bol-
ungavik 24(i smál. (1540 skpd.). Hnífs-
dalur 280 smál. (1710 skpd.). ísafjörður
rúml. 1000 smál. (0300 skpd.). Alftafjörð-
ur 190 smál. (1200 skpd.) Hæstu aíla-
hlulir í veiðistöðvum þessum voru þá:
Á ísafirði 2187 kr., i Hnífsdal 1585 kr.
í Súgandafirði 1500 kr., í Bolungavik um
1200 kr. og i Álftafirði um 1200 kr. Fisk-
verð var mjög íiátt þenna vetur, var gef-
ið fyrir blautan flsk óflattan 24 aur.,
kg. af stórfiski og 18 aur. fyrir smáfisk,
en eitthvað lækkaði verð þetta, er kom
fram í marz.