Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1935, Page 20

Ægir - 01.05.1935, Page 20
111 Æ G I R Þenna vetnr slunduðu liinir stærri vél- l)átar í fyrsta skifli veiðar í’rá Isatirði á vetrarvertíðinni, en áður höfðu þeir á- valt verið svðra, frá nýári til páska. Síð- an þá hafa bátar þessir ávalll slundað veiðar héðan úr liænum, þólt þeir haíi oft sólt atla sinn að Snæfellsnesi og þá stundum lagt upp alla-slatla, í Reykja- vík eða Hafnarfirði. Segja má, að síðan 1927 liaíi vetrar- vertíðin ekki in'iigðist hér vestra IVr en mi, þótl misjafnt liaíi verið og góðfiski ekki staðið nema stutla slund, svo sem í fyrra. Sargíiski liefði að visu orðið hér fyrra lilut vetrar nú, ef ógæftir hefðu eigi liamlað sjósókninni, cn eiginleg fisk- ganga kom aldrei hér á miðin í vetur. Stærri vélhátarnir frá ísaftrði hafa alltaf verið á veiðum við Snæfellsnes og l’eng- ið allgóðan alla. Vetrarvertíðin er hér ávalll talin frá nýári lil páska. Hiin er því um það mán- uði lengri mi en í fyrra. Verður að liafa það í luiga þegar allinn í veiðistöðvun- um er borin saman við fyrra árs aílann. Annars er aílamagnið í veiðiplássunum talið i fullverkuðum íiski, sem hér segir: hafjavðarkaupsitiður. Bátar gengu þttð- an með ílesta móti í vetur, 13—11 Itátar ofan við 12 smálestir -— tlestir þeirra háta yfir 40 lestir — og 11 til 13 bátar minni cn 12 lestir. Auk þess htgði og togarinn Hávarður uj)p úr einni veiði- för, um 90 smálestir. Aíli á skip þessi til aprilloka er um 1100 smál. Mestur hluti aílans er feng- inn á stærri hátana við Snæfellsnes. Stnærri hátarnir öiluðu yfirleitt mjög illa, en þó talsverl skár en Bolungavík- ur-hátar, enda ílestir mun stærri. í fyrravetur voru stærri Itálarnir tald- ir hér 15, en hinir smærri, neðan við 12 lestir, einungis 7. Peir fengu um960sml. til marzloka. Auk þess lögðu og nokkr- ir stærri hátanna upp syðra, og seldtt þar um 250 smálestir. Alftafjörðiir. í vetur gengu þaðan 5— 6 hátar um og neðan við 12 lestir, einn- ig lagði vélt). Huginn III þar upp afla sinn. AIIs er aflafengurinn þarna talinn 132 smál. Mestur hlutinn er fenginn á Huginn. Smærri hátarnir öfluðu afar-illa. I lyrra gengu úr Alftaíirði 7 vélhálar, er fengu um 287 smál. lil marzloka. Hnífsdalur. 6 vélhátar gengu þaðan á vetrarvertíðinni. Aíli Jjeirra er samtals um 151 smál. Af því er nær hehningur- inn lénginn á 30 lesta hát, er sötli fisk- inn að mestu suður að Snæfellsnesi. I fyrravetur fengu 7 vélhátar úr Hnífs- dal nm 240 smál. til 1. apríl. Bohmgavík. Þar var vertíðin enn þá lakari en í hinnm veiðiplássunum. 12 vélbátar gengu þaðan oftast í vetur, all- ir neðan við 12 lestir. Aíli þeirra er tal- inn nema, einungis um 80 smál. lil páska. Veturinn 1934 voru hátarnir nokkuru fleiri taldir, oflast iim 17. Þeir fengu þá 260 smál. til marzloka. Auk þess sem hér er talið, var og lát- ið í ísfisktogara tir framantöldum veiði- stöðvum, i janiiar um 400 smál. í nvjum ftski, er verður um 109 smál. í verkuð- um liski. Suðurct/ri í Súgandafirði. A 5 vélháta allaðist þar i vetur einungis 85 stnálesl- ir. Einn bátanna er nálægt 30 lestum Auk þessa var og nokkttð látið í ísftsk- togara í jamiar. 1 fyrravetur nam aflinn þarna á 6—/ háta um 256 smál. Flateyri. í vetmygengu þaðan oftast 10 en stundum um 13 vélhálar. Atli þeirra varð nú til 1. maí aðeins um 80 smál. Auk þess lagði togarinn Hafstein uþp þarna í apríl um 80 smálestir. Ennfrem- ur var og nokkuð látið í ísfisktogara í janúar.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.