Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.05.1935, Qupperneq 22

Ægir - 01.05.1935, Qupperneq 22
Æ G I R 110 öðru leyli J)íður það næstu skýi'slu niimi- ar að slcýra frá vorvertíðaraflamiin. ísafirðl 14. maí 1935. Kristján Jónsson, frá Garðstöðum. Fiskveiðar Norðmanna við Lofoten á vertíð 1935. Eins og sézt á eflirfarandi ailasliýrslu, urðu aílaln'ögð Norðmanna mjög rýr á þessari vertíð og útkonian hjá íiskimönn- um svo, að heimllulningur þeirra, á kostn- að liins opinbera, var með mesta móti í ár. Trú þeirra, ;ið þéttlögð veiðarfæri, á slóru svæði, stöðvi og dreili fiskigöng- unuin, er hin sama og hér var áður, en nú leggja fáir trúnað á slíkt, á okkar landi. Samt. Ilert Saltaö Mcðalal. 11 rogn 1935 "/ 5 95 335 29 380 57 969 58 815 28 960 1934 ,2/ó 129 096 54 063 66 891 78 728 46 572 1933 ,:‘/5 125 406 44 413 73 592 71 683 47 420 1932 u s 146 974 60 767 77 116 87135 56 023 Fiskur lalinn í smálestum, miðað við liansaðan og slægðan fisk. Meðalalýsi og hrogn lalið í heldólitrum. Með meðalverði 12 aura fvrir kilo af fiski, kr. 27.90 fvrir liektóliler aflifurog kr. 12.90 fvrir 1 hektóliter af lirognum, mun verðmæti aflans á vertíðinni vera um 9,3 milljónir króna móli 13,8 millj. 1934 og 10.1 millj. kr. 1933. Þegar mið- að er við liinn mikla bálafjölda, sem var, 8300 hátar með 29 jnisund fiski- mönnum, þá má telja, að allalnögð haíi verið mjög slæm. Gæftir mátlu Jieitagóð- ar, en fiskur tregur og er það ætlun manna, að veiðarfærin frá hinum mikla liálaflota, sem tóku yflr stór svæði, hafi stöðvað og dreift göngunum er þær leit- uðu upp á grunnmið. í stjórn Fisksölusambandsins eru: Héðinn Valdemarsson og Jón Arnasou (tilnefndir af ríkisstjörninni), hankaslj. Magnús Sigurðsson og Helgi Guðmunds- son, Sigurður Kristjánsson alþm., Jóhann Jóselsson aljnn. og 01. Einarsson útg.m. i Hafnarfirði. Jafnmargir varamenn voru kosnir. Seg'ultruflanir. 1 marzhyrjun sl„ skrifuðu logaraskip- sljórar í Griinshv hrezkum stjórnarvöld- um og fóru fram á, að rannsakaðar væru segullrullanir á ýmsum stöðum við Is- landsslrcndur, sém jieir Jiöfðu orðið var- ir við og nefndu staðina. Attavitar þeirra liafa orðið fyrir slikum truflunum, að skipstjörar hafa á köfluin ekld getað reitt sig á stcfnur, er halda skvldi. Þeir ælla, að jietta sé orsök margra sjóslysa við lsland. Brezka stjórnin fól þegar gæzluskip- inu »Godetia« að rannsaka segultrullan- ir á stöðum þeim, er licnt var á í hréf- inu, en um árangur hefir ekki heyrsl, eigi heldur livorl íslenzkir skipstjórar hafi orðið varir við Itið sama og stétlar- brjæður Jieirra í Grimsliy. Aegir a monthh] review of the fisheries aiul 'fish trade of Iceland. Pubtished by : Fiski/elatj íslands / The Fisheries Association oflcelandj Reijkjavík. Results of the. Icelandic Codfisheries from the beginning of the year 1935 to the löth of May, calculated in fully cured state: Large Cod 31A73, Snudl Cod 7.3H-0, Sailhe 691, Haddock 39, total 39.593 tons. Ritstjóri: Sveinbjörn Egilson Ríldsprentsui. Gutenberg.

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.