Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1935, Page 8

Ægir - 01.08.1935, Page 8
160 Æ G I R í Garðinum cru Iröivur. Þar var hert 1 smálest. í Keflavík eru trönur. Þar voru lierl- ar um .‘50 smál. Pað sem hert hefur ver- ið er ])úlungur (Rundfiskur), sem aðal- lega er ætlaður lil Ítalíu og fleiri landa og keila, sem send verður til Afríku. Hr. Jetvald Jacobsen metur harðíisk þar syðra og sér um pökkun í störu geymsluhúsi í Keflavík og mun vinna við mal og pökkun timafrekmjög. Fisk- inum er vegnum, raðað í norska hand- pressu, honum þrýst saman í ferköntuð »búnt« og bundið utanum með vír á 3 stöðum (á stærsta fiskinum, á 2 stöðum á þeim smærri) og að lokum saumaður strigi utanum hvern pakka. I þessi »búnt« fara: Af stærstu teg. af þorski 45 fiskar, vega 50 kg — næststærsta .... 55—59 — — 50 — — minnsta yfrmálsf. 70—80 — — 50 — — undirmálsfiski... um 100 — — 50 - — príma keilu .... um 93 — — 25 — — Afríku-keila 20-40cm um 250 — — 45 — sama 40-00 cm um 82 — — 45 — í eina smálest af málsfiski 50 00 cm löngum, fara um 1500 fiskar. Verð: Þorskfiskur 900—1000 kr. smál. Keila .... 500 • 000 kr. smál. Ufsi....... 000—700 kr. smál. A Suðurnesjum hefir keila ekki verið liirl til þurkunar, heldur larið með fisk- ])cinum í guano og fengist fyrir hana, sem liskbein 95 kr. smál. og er leitt til þess að vita, að bún sé ekki hert, þegar verð á henni þannig verkaðri, er talið að vcra 600 kr. íýrir hverja smálest. A Akranesi hefur Ilaraldur Böðvars- son aðallega her't keilu og undirmáls- fisk, en Guðm. Kristjánsson kaupmaður í Keflavík hefur liert keilu og málsfisk, og Herzlufélagið í Keflavík herti 25 smá- lestir, aðallega þorsk. Mikil síldarganga hefur verið í Faxa- ilóa í júlí og það sem af er ágúst og hafa eftirtaldir mótorbátar stundað síld- veiði frá Keílavík: Arinbjörn Olafsson G. K. 512, eigandi Einar G. Sigurðsson. Bragi G. K. 479, eigandi Egill Jónasson o. 11. í Njarðvík og Jón Guðmundsson G. K. 517, eigandi Olafur Lárusson í Keflavík. Hinn 13. ágúst hafði ekkert verið sall- að, en þá var húið að frysta, í Félags- húsinu 2385 tunnur og í íshúsi Utvegs- banka (Guðm Kristjánsson) 1500 tunn- ur, af áðurtöldum bátum. Þetta sama kveld hóf hr. Óskar Halldórsson undir- húning til sildarsöltunar og fékk 250 tómar tunnur, sem fluttar voru úr wSkjelj- ungi«, sem nýkominn var að olíubryggj- unni í Skerjafirði, frá Siglufirði; vanhag- aði þá um margt, t. d. klippur o. II., sömuleiðis voru net af skprnum skamti, svo til vandræða horfði, skyldi síld verða ör framvegis. Óskar hauð 10 kr, fyrir hverja síldartunnu, flutta að bryggjum. Hinn 14. byrjaði söltunin; var síldin hausskorin, sykursöltuð og krydduð og hefur Óskar kaupanda. »Kalla« var á leið með tómar lunnur og þennan dag voru saltaðar 110 tunnur af síld; var hún hæði stór og feit og gekk furðu lilið úr henni. Meðal annars er verið að smíða drátt- arhraut í Keflavík og unnið nótt og dag í slórstraumum. Skipasmiður er Færeyingur, Vigelund að nafni; er hann nú að lengja tvo mó- torháta og húinn að leggja kjöl að nýj- um hát, sem hann ætlar að smíða í liaust. Keflavikurhryggjan er lil ómetanlegs gagns fyrir Suðurnes og af sú tið þegar smálest af salti, sem i Rcykjavík kostaði 60 kr., varð 90 kr. í Keflavík, vegna flutnings á hílum. Dragnótaveiði var eitthvað stunduð af hátum frá Kéflavík í sumar, en út- koma var rvr.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.