Ægir - 01.08.1935, Qupperneq 12
170
Æ G I R
í einum ]>ál er Skandía hráolíumótor
og var eyðsla hans þannig: Greitt fyrir
hráolíu kr. 126.40, fyrir smurningsolíu
75 kr., fvrir steinolíu 6 kr. og 4 kr. fyr-
ir koppafeiti, samtals kr. 211.40.
Gerðir voru lit á vertíð 37 bátar og
voru 10 menn á hát. Áætlað er að 200
Grindvikingar hafi verið á bátunum en
170 aðkomnmenn, sem greitt var í kaup
frá 300—500 kr. eða að meðaltali 400
kr. yfir vertíðina. Allt þetta lcggst á fisk-
inn, sem enn liggur heima og enginn
veit hver afdrif muni fá, en enginn æðr-
ast enn.
Það er sorglegt til að vita, að Hópið
verði ekki notað fvrir hátahöfn i Grinda-
vík. Sjálft mun það nógu djúpt, en sund-
ið inn í það er of grunnt. Nú sprengja
kafarar hér á landi, kletta frá skipnm,
sem strandað liafa, þeir vinna á djúpu
við Inyggjugerðir og sprengja kletta er
ijotninn skal jafna, cn þröskuldurinn
inn í Hópið fær að eiga sig, þótt hvergi
á landinu sé meiri þörf fyrir bátahöfn
en þar. Hiin er tilbúin af náttúrunnar
hendi að öðru leyti en því, að ekki verð-
ur inn komist nema með vissri sjávar-
liæð. Væri ósinn dýpkaður og kringum
hann lagað, myndi það breyta mörgu lil
iiatnaðar, i hinni miklu veiðislöð.
Nú er svart fram undan og ekki von
um framkvæmdir, en engum mun það
til miska, þótt á þetta sé minnst.
I þessari suðurferð, fann ég menn að
máli og ræddi við þá urii framhalds-
starf Fiskifélagsdeilda. Voru undirteklir
hinar lieztn, en um fundahöld nú, var
ekki að ræða, vegna annríkis og fjar-
vern manna, en að samkomulagi varð,
að ég kæmi suður, fyrir og um miðjan
október í liaust til fundarhalda með
deildum. (Framh.)
Reykjavik 2t. ágúst 1935.
Sveinbjörn Egilson.
Skýrsla
erindrekans í Vestfirðingafj.
maí—júní 1935.
í síðustu skýrslu minni, yfirliti um
vetraraflann í 5. thl. Ægis, var þess get-
ið að horfur með vorvertíðaraílann væru
óvænlegar. Þetta rættist því miður. Fisk-
ganga kom aldrei hér á miðin í vor, en
nokkur fiskur mun hafa gengið í ísa-
fjarðardjúp síðla vetrar cða um sumar-
málin, og hélzt því fiskreitingúr þar í
vor, er varð smáhátnm, einkum úr Hnífs-
dal, að góðu gagni.
Stærri hátarnir héðan úr hænum voru
alltaf suður við Snæfellsnes, frá því í
vetur og þar til þeir hættu þorskveið-
um í lok maí, cða þar um hil. Hlutar-
hæstur þeirra var vélh. Valbjörn (Jón
Kristjánsson), fékk rúmar 1100 kr. yfir
veturinn og vorið, en hlntarlægsli hál-
urinn fékk um 760 kr.
Smærri bátarnir, eða miðstærð vél-
hátanna, sem sótti miðin undan Djúp-
inn og vestur með fjörðunum, öíluðu
yfirleitt afar illa. Vorhlutirnir á háta
þessa eru sagðir frá 100—200 krónum
og um 300 kr. rnest.1 Þó munu aflabrögð-
in einna lökust á Flateyri, hæði í vor
og vetur. Súgfirðingar tóku upp færa-
veiðar þegar í maí, einnig á smáhátum,
og munu hafa nokkru betri útkoniu.
Tveir vélhátar úr Bolungavík tóku og'
upp færaveiðar í mailok og hafa haldið
úti síðan.
Opnn vélbátarnir voru að veiðum i
Djúpinu og fengu llestir góðan afla, enda
öndvegistíð allan maímánuð og þá farið
1) Einn vélbátur frá ísafirði (Mumnii, form.
Agnar Guðmundsson), fékk þó nær 400 kr. vor-
hlut. Sami bátur fékk og 440 kr. vetrarhlut og
var hæstur af bátunum hér um slóðir.