Ægir

Volume

Ægir - 01.08.1935, Page 13

Ægir - 01.08.1935, Page 13
Æ G I R 171 til flskjar daglega. Hæstu hlutir á opnu vélbátana eru i Hnífsdal, nálægt 500 kr. en flestir frá 300—400 kr. í Bolungavík er afli smærri bátanna einnig talinn góð- ur, en heldur lakari en í Hnífsdal. I Miðdjúpinu var aflinn rýr, einkum fyrri hluta vors, en þó sargaðist þar upp nokkur heildarafli, eins og tölurnar um aflafenginn sýna, en beitukostnaðurinn er jafnan svo mikill, þegar skelbeita er noluð, að mikinn hluta aflans þarfjafn- an til að greiða bann. Illutir í Ögurvik og þar í grend voru nii að ’eins litið á þriðja lnmdrað kr. í Sleingrímsfirði var ákaflega allalregt í vor, og mjög lítill fiskur kominn þar á land í lok júní, er ég kom þan'gað. Á syðri Vestfjörðunum var yfirleitt aflatregt mjög. Prír bátar Jóh. .Tónsson- ar, er liéldu úti frá Haukadal í vetur og fram á vorið, fengu alls um 400 skpd. (ca. 64 smál.). Af því öfluðust um 150 skpd. á færi. í mai. Línuskipin frá Þingevri voru nær allt af við Snæfellsnes. Sæmilegur afli var í Arnarfirði í júní og fyrri part júlí hjá þeim bálúm, er sóttu út úr fjarðarmynninu, en tregfiski jafnan í firðinum. Ur Tálknafirði gengu nú færri bátar en áður og aflinn mjög tregur. Frá Patreksfirði eru nú íiskveiðar sama og ekkert stundaðar af smábátum og einungis einn og tveir vélbátar ganga þaðan á tæraveiðar og liafa allað illa. I Víkum var góður afli fvrri hluta vors, en tregðaðist síðan. Um Flatey er mér ekki kunnugt ann- að en það, að aflafengur er þar mikið minni en í fyrra. Hér fer á eftir aflafengurinn i veiði- stöðvum fjórðungsins frá byrjun mai til júníloka, og i sumiim plássum nokkuð fram í júlí. En í sambandi við aflann i fyrra, sem hér er tekinn lil samanlmrð- ar, verður að hafá það í lniga, að vor- vertíðin hófst þá i byrjun apríl, en nú í lok þess mánaðar, svo mismunur aflans er raunverulega ekki jafnmikill og töl- urnar sína. Aflinn er talinn í smálestum i fullverkuðum liski. Flaley. 48 smál. á 2—3 færaskip. í fyrra voru þilskípin talin 3, og 6—7 smá- bátar og fengu þá 89 smál. Vikuv. Talið er að um 87 smál. liafi fengist þar á um 18 opna vélb. í fvrra var bátafjödi svipaður og aflinn lalinn lílið eilt meiri, eða um 97 smál. Patreksfjörður. 463 smál. Þetla er mest alll togarafiskur frá í maí, einungis tal- ið um 16—18 smál. á smærri skip. í fyrra var aflinn þarna frá 1. april talinn um 906 smál. Tálknafjörður. Um 40 smál. á 7 opna vélbáta. í fyrravor gengu þarna 12 bát- ar og fengu um 80 smál. Arnarfjörður. Um 86 smál., að mestu á 10—12 opna báta og 2 stærri vélbáta og nokluið á línubátana í maí. í l'yrra var aflinn talinn um 272 smál. Mismun- urinn stafar að mestu af línubátaaflan- um í apríl í fyrra. Djjrafjörður. Um 165 smál. nær allt í maímánuði. Auk línugufubátanna þriggja og vélbátanna úr Haukadal, lagði og annar togarinn frá Vatneyri þar upp 80 smál. í sallfiski. í fy'rra var aflinn talinn 290 smál. Flaieyri. Um 187 smál. Mikill hluti aflans er á togarann Háfstein. Bátatalan var misjöfn, og flestir liættu er kom fram í júní. í fyrravor öfluðu véll)átarnir þarna, svipaða tölu og nú, 185 smál. Suðurei/ri. Aflinn þar er talinn rúm- ar 100 smál. lil júlíloka og hefur atlast hlutfallslega meira þar í júlí en annars staðar. Bátar gengu þar og á Flateyri stopull i vor, en fjölgaði smábátum, er

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.