Ægir - 01.11.1935, Side 3
Æ G I R
M Á N A Ð A R R I T F I S K I F É L A G S í S L A N D S
28. áro-.
Reykjavík — nóv. 1935
Nr. 11.
f Gísli Lárusson
fyrv. útveg'sbóndi í Stakkagerði.
Þeim fækkar nú óðum, l'oi niönnunum
gömlu, sem forðum ýtlu
hinum miklu róðrarskip-
um á Vestmanneyjasjó-
inn á vetrárvertíðinni.
Fylgdi þeirri stöðu mik-
il ábyrgð, þar sem skips-
höfnin var 1(5—18 manns
og vetrarsjórinn við Vest-
manneyjar ekkerl lamh
að leika sér .við, svo að
oft var tvisýnl um úrslit
laflsins milli stjórnfimi
formannsins annars veg-
ar og áleilni Ránardætra
og ofstopa Ivára hinsvegar.
Einn af þessum gömlu
Vestmaniieyjaformönnum
Gísli Lárusson i Stakka-
gerði, lézl 27. september
síðastliðinn, eftir alllanga
vanheilsu, nýlega sjötug-
ur (f. 1(5. fehr. 18(55).
Gísli sál. réðist ungur
lil merkisbóndans Arna
Diðrikssonar í Stakka-
gerði, kvæntist dóttur hans, Jóhönnu,
(látin fyrir fáum árum), tók við jörð-
inni eftir tengdaföður sinn og bjö þar
siðan til dauðadags.
Gisli sál. var um langt skeið formað-
ur, heppinn og fengsæll; lnmn var einn
þeirra þriggja formanna, er fyrstir reyndu
lóð á velrarvertið í Eyjum (1897) og
stigu þar með það framfaraspor, er varð
bvrjunin að hinum stórfeldu framförum,
er síðan hafa orðið á fisk-
veiðum Vestmanneyja
(sbr. »Ægi«, 17. árg., bls.
93). En hann sótti ekki
að eins björg' í sjóinn,
liann sótti hana líka í
hjörgin, i »fjöllin« og var
eínn með íimuslu »fjalla-
mönnum« eyjanna, eins
og kunnugter orðið. Hann
var lika fyrirtaks skvtta.
Hann varyfirleitt afarljöl-
hæfur maður, sem lagði
gjörva hönd á margt. Hann
nam gullsmíði á vngri
árum (hjá Ólafi Sveins-
svni í Reykjavík) ogstund-
aði það, ásamt úraðgerð-
um, i tómstundum sin-
um á vetui'na. — Um
nokkur árvar hann kaup-
iélagsstjóri og gengdi ýms-
um vanalegum trúnaðar-
störfum.
Gísli sál. var góðum gáf-
um gæddur og rnjög athugull. Þegar
Þorsleinn sál. læknir íluttist úr Eyjum,
varð Gísli sá sem týk að sér það starf
Þorsteins, að ná hjá fiskimönnum i fá-
gæt dýr, einkum fiska, sem svo oft fást
Gísli I.árusson