Ægir - 01.11.1935, Síða 7
Æ G I R
233
un og starfrækslu innlendrar mótorvéla-
verksmiðju«.
G r e i n a r g e r ð:
Notkun mótorvéla hér á landi, bæði
í þarfir sjávarútvegsins og annarar slarf-
rækslu, vex mjög ört. Er það stórfé, sem
ísl. greiða árlega fyrir vinnu á smíði
mótorvéla lil erlendra manna. Hér eru
nú svo miklir kunnáttumenn um mó-
lorsmíði, að þeir munu fullfærir um
smíði mótorvéla. Væri það þjóðþrifafyr-
irtæki að fá innlenda mótorverksmiðju
og myndi i)æla úr atvinnuleysi á þeim
stað, þar sem verksmiðjan yrði sett.
Hins vegar mun óráðlegt að ráðasl í
slíka framkvæmd, nema að áður hafi
farið fram fullnægjandi rannsókn um
stofnkostnað og starfrækslu. Við því má
og búast, að þessi iðnaður þyrfti nokRra
vernd eða stuðning í fyrstu.
Á það má og benda, að verksmiðja
þessi ætti einnig að geta levst al’ bendi
smíði sláttuvéla, rakstrarvéla og annara
véla i þarfir landbúnaðarins.
Dragnólavciðar. (Frsm. M. Guðmunds-
son).
Svohlj. tillaga samþ. með 3 atkv. gegn
2. Þrir fulltrúar greiddu ekki atkv.:
»Fjórðungsþing Vestfjarða skorar á
næsta Alþingi, að afnema nú þegar heim-
ild þá, sem nú er i lögum, sem veitir
einstökum héruðum rétt til að banna
dragnótaveiðar hjá sér í fjörðum og íló-
um.
Greinargerð:
Það mun almennt viðurkennt að vél-
bátaútvegurinn liefur ekki borið sig und-
anfarið, og hinsvegar er það einnig vist,
að aukning þorskveiðanna er mjög vafa-
söm, vegna markaðsörðugleika. Aftur á
móti er sala ílatíiskjar mjög auðveld, og'
hefur gefið mikið fé í aðra hönd til þeirra
sem stundað hafa þessa veiði með kunn-
áttu (með dragnót). Er því algerlega ó-
viðunandi, að einstök héruð skuli geta
lokað fyrir þessa veiðiaðferð, þar sem
einnig eru mjög litlar líkur til, að drag-
nótaveiði spilli nokkuð annari veiði, en
bins vegar mikil þörf á, sem fjölbreytt-
ustum veiðiaðferðum og, að útvegurinn
beri sig betur.
Hafnarbœlur. (Frsm. Arngr. Fr. Bjarna-
son).
Svoblj. tillaga samþ. í einu bljóði:
Fjíirðungsþingið mælir eindregið með
fyrirhuguðum liafnarbótum í Súganda-
firði.
G r e i n a r g e r ð :
Súgfirðingar eru í vanda staddir með
vélbátaílota sinn, sökum bafnleysis. Þar
er því sérstök þörf bafnarbóta, ef útveg-
ur á ekki að falla niður, og aðgerðir að-
kallandi. Þyrfli rannsókn og undirbún-
ingur að hefjast þegar á næsta sumri.
Þess má gela, að Súgfirðingar eiga nú 8
þúsund kr. í lendingarsjóði, sem þeir
eru reiðubúnir að verja i þessu skyni.
Netaverksmiðja. (Frmsm. Arngr. Fr.
Bjarnason).
Svohlj. tillaga samþ. i einu bljóði:
»Þar sem fyrirsjáanlegt er, að netaút-
gerð íslendinga muni mikið vaxa á næstu
árum, skorar fjórðungsþingið á Alþingi,
að styðja stofnun innlendrar netaverk-
smiðju, helzt svo, að verksmiðjan gæti
tekið til starfa á næsla ári«.
Skipasmíðar. (Frsm. Arngr. Fr. Bjarna-
son).
Svohlj. tillaga samþ. í einu hljóði:
»Fjórðungsþingið skorar á Alþingi, að
létla af tolli á öllum efnivörum til skipa-
smíða og sluðla bæði á þann veg og
annan að þvi, að smíði ílestra skipa fari
fram innanlands.
Jafnframt telur fjórðungsþingið nauð-
syn bera til, að nú þegar verði lögfest-
ar reglur um styrkleika og útbúnað skipa,
smærri og stærri.