Ægir - 01.11.1935, Qupperneq 12
238
Æ G I R
með öðrum fiski. Einnig íslendingar hafa
stundum borðað hana, ýmist sallaða eða
herta, en visl ekki þótt neinn sældar-
matur.
Nú eru Norðmenn farnir að leggja
stund á hámeraveiðar, og stunda þær á
20 skipum. Um útkomu aflans segir
Nordisk Havfiskeri Tidskrift, að veiðst
hafi milli 30 og 40 þúsund kg á einni
viku. Allur aflinn er seldur til útlanda,
langmest lil Pýzkalands en nokkuð til
ítaliu. Arni Friðriksson.
Skýrsla
erindrekans í Austfirðing'aíj.
frá 1. júlí til 1. október 1935.
Um allabrögð í Austfirðingafjórðungi
þella tímabil er svipað að segja og mán-
uðina, er ég hef áður geíið skýrslu um.
Aílatregða hefur stöðugt verið og örð-
ugleikar miklir um beituöflun, þar sem
að sáralítið^hefur veiðsl af síld hér eystra.
Beitan, sem notuð hefur verið er mest
aðflutt og hefur því orðið dýrari en svo,
að átgerðin hafi svarað kostnaði með
jafn líiilli veiði og verið hefur. Lítils-
háttar veiddist þó i drifnet fyrir Austur-
landi í júlímánuði, en lítið er hér til af
drifnetum og þetta, sem þannig veiddist,
hefur því komið fáum að lialdi.
Vegna þess, hve lítið íiskaðist hér um
slóðir í júní og júlímánuði, tóku nokkr-
ir þann kost, að gera úl á síldveiði fyr-
ir Norðurlandi i sumar. Þeir bátar, er
til síldveiða fóru til Norðurlands, fóru
fæstir norður fyr en undir miðjan júlí-
mánuð. Þar sem hér er mest um smáa
háta að ræða, hugðu ileslir á að veiða
aðallega síld til söltunar. Eins og kunn-
ugt er, brást herpinótaveiði að miklu
leyli eftir miðjan júlí og varð því árang-
ur af síldveiðinni slæmur. Annars er
engum vafa hundið, að undir venjuleg-
um kringumstæðum, hafa tveir hátar, er
veiða með eina herpinót, sæmilega að-
stöðu til að veiða síld til söltunar. Reynsla,
sem þegar er fengin um þetta, bendir
ótvírætt í þá átt.
Eftir að kemur fram í ágústmánuð er
farið að flytja út ísaðan bátafisk með
togurum og í septemher er meiri hlut-
inn af því er veiddist flutt út þannig.
Flestir togararnir keyptu aflann, en þó
Iiafa Norðíirðingar liafl togarann »Ver«
á leigu, til að flytja út hátafisk fyrir sig,
og hefur það geíist vel. V^lh. »Sleipnir«
frá Norðfirði hefur einnig flutt ísaðan
fisk lil Englands. Hefir hann veiti sumt
af þeim fiski sjálfur, en þó keypt meiri
hlutann. A Bakkafirði og Vopnafirði hef-
ur að þessu sinni verið keyptur fiskur
til útflutnings í ís, en það hefur ekki ver-
ið gert áður, svo nokkru nemi. Af afl-
anum, sem keyptur hefir verið til ísun-
ar á þessum'stöðum hefur meira en helm-
ingur verið ýsa.
Smáýsa hefur mikið veiðst við norð-
anvert Austurland, tvö undanfarin ár.
Litur út fyrir, að hér sé mest um einn
árgang að ræða, sem nú er orðinri svo
vaxinn að nothæfur er lil útflutnings
í ís.
Nokkrir bátar hafa stundað kolaveiði
með dragnót að miklu leyti síðan í á-
gústlok, en aðrir byrjuðu þessa veiði i
september. Eru það 12 eða 13 hátar, ei’
þessa veiði hafa stundað að einhverju
leyti. Aflafengur í dragnótina hefur ver-
ið misjafn. Veiðin yfirleitt fremur reil-
ingssöm. Þó að hátarnir haíi Iiitl á sæmi-
leg kolamið, virðist veiðin fljótlega minka,
eflir að farið er að stunda stöðugt á
þessum miðum. Ekki eru dragnótaveið-
veiðarar elskaðir af þeim, er aðra grunn-