Ægir - 01.11.1935, Page 14
240
Æ G I R
manna nninu sækja um lán úr skulda-
skilasjóði. Eg hef talað við fjölmarga
eigendur opinna vélbáta hér eystra og
haldið með þeim fundi sumstaðar og
undirtektirnar eru þær, að sárafáir vilja
samþykkja frumvarp Fiskifélagsins ó-
hreytt. Breytingarnar, sem menn fara
fram á, eru þannig, að þær geta ekki
komið til greina, nema lögunum um
þetta verði breytt, en vitanlega þýðing-
arlaust að stofna vátryggingarfélög, er
setja sér lög, er fara í ijága við lagafyr-
irrnæli, er Alþingi hefur setl um þessi
efni. Sumir, sérstaklega þeir, er lítið nota
Jiessa liáta, vildu ekki fá þá tryggða þótt
lögunum yrði hreytt. Helztu mótbárur
manna voru þessar : Voru óánægðir með
ákvæði 6. gr. um, að algerðan háts-
tapa þyrfti til að bætur yrðu greiddar.
Vildu láta miða hætur við það, að tjón-
ið næði ákveðinni fjárhæð, þótl smáir
skaðar væru ekki bættir. Þá kom það
og' í ljós, að menn töldu æskilegt, að
mat og skoðun fyrir slíkt tryggingarfé-
lag, gæti orðið framkvæmd af sömu
mönnum og um leið og ríkisskoðun til
að spara útgjöld við tvær skoðanir á
sama ári, er þó séu gerðar í nijög skyld-
um lilgangi. Þá kom sú skoðun fram,
að efnahagur manna leyfði ekki viðbóta-
útgjöld. Uppburður væri svo lítill og
fjárhagsástæður svo slæmar, að jafnvel
þetta gjald — þótt það sé ekki mikið —
væri þeim olvaxið lil viðbótar öðrum
útgjöldum.
Seyðisfírði, 10. okt. 1935.
Friðrik Steinsson.
Segla- og' reiðag’erðafél. Reykjavíltur,
er 5 ára liinn 1. desember þ. á. For-
maður þess, er kaupmaður Guðjón 01-
afsson, eigandi veiðarfæraverzl. »Geysir«.
Lyfjaskrín í fiskibátum.
Samkvæmt nýútkominni tilskipun, sem
öðlast gildi 1. jan. næstk., eru öll skip
og bátar, að róðrarbátum meðtöldum,
skyld að hafa lyfjaskrín meðferðis, þann-
ig búið að lyfjum og umhúðum, sem
fyrir er mælt í tilskipuninni, og fer það
eftir slærð skipanna og' mannatölu.
Lyfjaskrín þessi eru af fjórum mis-
munandi stærðum og eru róðrarbátar,
vélbátar og önnur skip, sem hafa færri
en 8 skipverja, skyld til að hafa lyfja-
skrín I, en í því á að vera:
Lyfjaskrín I.
A. Lijf iil útvortis notkunar.
1. Joðáburður (Solutio jodi spiri-
luosa, Ph. D.), grm. 20: 1 glas.
2. Gult vaselin (Vaselinum eullavini,
D. D.), grm. 30: 1 tinbelgur.
B. Umbúðir.
1. Heftiplástur 2 cm. X 1 m.: 1 spóla.
2. Sáralínsbindi 5 cm. x 5 m.: 4
bindi.
— 8 cm. X 5 m.: 2
3. Sjúkrabaðmull 10 grm.: 4 bögglar,
— 30 grm.: 2 bögglar.
C. Áhöld.
1. Skæri, 12 cm. úr krómstáli.
Skip, sem hafa fleiri en 8 skipverja,
en færri en 20, eða eru að jafnaði leng-
ur en sólarhring í senn úr liöfn eða
stunda farþegallutning milli hafna, skulu
hafa lifjaskrín II, en i því á að vera :
Lyfjaskrín II.
A. Lyf iil innvortisnotkunar.
1. Hitatölur (Tablettae acidi ace-
lylsalecylice, Ph. D.) X XX: 2 gl.
2. Opíumsdropar (Tinctura theha-
ica, Ph. D.) grm. 20: 1 glas.
B. Lyf til útvvrtis notkunar.
1. Bensín, grm. 100: 2 glös.