Ægir - 01.11.1935, Page 18
244
Æ G I R
Fjörugrös.
Eins og kunnugt er, vex margbreyttur
þörungagróður í öllum grýltum fjörum
á Suður- og Suðvesturlandi, Vestmann-
eyjar og Snæfellsnes þar með talin og
er sumt af honum lil góðra nytja, ýmist
sem eldiviður (fyr meir) eða sem skepnu-
l'óður1. Meðal þessara þörunga má nefna
Fjðrugrös*(Ghoiidrus crispus)
fjörugrös (Chondvus crispusj og sj ó-
arkræðu (Gigcirtina mamillosaj. Vaxa
þeir neðantil i fjörunum, fyrir neðan
þangið, frá smástraumsfjöruborði, svo
langt niður, sem fjarar í stórstraum, ým-
ist hvor fyrir sig eða hvor innan um
annan, oft svo þétt að þeir mynda sam-
feldar, dumhrauðbláar breiður, þar sem
litið ber á öðrum þörungum.
Þörungar þessir tcljasl lil rauðþörung-
anna (eins og sölin) og eru all-líkir lil
1) Sjá nánara ritgerðina: Sæþörungar, eftir
clr. Helga Jónsson, í Búnaðarritinu 1. hei'ti, 1918.
að sjá, og því líklega erliðir aðgreining-
ar fyrir almenning, enda víst háðir nefnd-
ir einu nafni, fjörugrös, af alþýðu. I út-
lili svipar þeim til hreindýramosa eða
kræðu, ná 9—11 em hæð, eru að neð-
an með mjóan, sívalan legg, kvislasl fljótt
í tvær greinar, sem svo tvikvislast til
beggja hliða og verða all-hreiðar (10
15 mm), blaðkendar og ilipóttar í end-
ann, og getur jurtin að lokum orðið ná-
lega eins breið og hún er há (sjá mynd-
irnar). Báðar eru þær eins á litinn, pur-
purabrúnar, með bláleitum blæ, en þekkj-
asl helzt í sundur á því, að greinarnar
Sjóarkræöa (Gigartina mamillosa)
á fjörugrösunum eru sléttar (llalar) beggja
vegna, en á sjóarkræðunni með einskon-
ar rennu eða laut, eftir endilöngu.
Plöntur þessar, einkum hin fyrtalda,
fjörugrösin, hafa verið notaðar lil beitar
og (á írlandi og víðar) til manneldis
(þess vegna nefnd á ensku »Irish moss«
(irskur mosi, sbr. »Iceland moss«, fjalla-
grös) eða »Karraghen« og unnið úr þeim
slím (til lækninga) o. 11. og verða þá
all-verðmæt.
Þessar plönlur eru gerðar hér að um-
lalsefni, sökum þess, að fyrirspurn hefir