Ægir - 01.11.1935, Page 26
252
Æ G I R
tæpar 80 kr. pr. dúsín mcð Ijögra mán-
aða gjaldfrcsti. En veiðarfæi'agerð íslands
selur nú samskonar línnr fvrir nær 100
kr. pr. dúsín og krefst þar á ofan slað-
greiðslu eða hankalryggingar. Veldur
þetta útgerðarmönnum afarmiklum erfið-
leikum og getur enda orðið lil þess,
að margir þeirra verði að hætla við út-
gerð, þar þeim mun revnast erfitl að fá
nægilegt fé hjá hönkunum lil að greiða
veiðarfærin við móttöku. Þá viljum vér
gela þess, að vér teljum mjög vafásamt
að innlendar veiðarfæragerðir geli enn
sem komið er, fullnægt allri þörf og
eflirspurn eftir veiðarfærum.
Um olíu til útgerðar má laka það
l'ram, að útgerðarmönnum heiir þegar
verið ltakað slórtjón vegna neitana um
gjaldeyri til kaupa á þeirri nauðsynja-
vöru. Væntum vér þess, að slíkt komi
ekki lyrir framvegis. Enda virðist það
i meira lagi ósanngjarnt, að útvegsmenn
mæti tregðu og algerri neitun um gjald-
eyri til nauðsvuja útgerðarinnar, þar sem
sannanlegl er og allir vita að sjávarút-
vegurinn lætur i té nær allan gjaldeyri,
sem landsmenn gela fengið og lil ráð-
stöfunar er, ár hvert.
Niðurlagsorð greinargerðarinnar eru
svohljóðandi;
»Annars vænlum vér þess, að löggjöf-
in geri alt, sem unt ei', lil þess að hinn
stærsti atvinnuvegur landsmanna geli
horið sig, og haldið áfram svo sem
hingað til, að vera aðal-hjargræðisvegur
landsins. Beri þar út af, má ganga að
vísu um hrun allra annara atvinnuvega,
og þar með sjálfstæðis og tilveru þjóð-
arinnar i heild.
Skyldi því að öllu fara gætilega um
álögur, og vel varast all það, sem leiðir
lil óhóflegs kostnaðar og eyðslu.
Þannig viljum vér heina því að Al-
Jxingi og stjórn lil rækilegrar athugunar,
hvort ekki mundi mega spara meira en
gert er um kostnað og mannahald við
opinhera stjórn og framkvæmd fiskimál-
anna, og ])ó má ekki ná lakari árangri
en enn cr orðinn
Að lokum viljum vér vænta þess, að
Alþingi finni leið lil að útvega vélhátum
við Faxaflóa ódýrari vátryggingu en þeir
hafa nú við að húa, og ylirhöl'uð geri
alt J)að er verða má hinum aðþrengda
útvegi lil léttis og hagshóla. Mun hann
])á borga greiðlega fyrii' sig í allri fram-
tiðinni svo sem hann hingað til æfin-
lega hefir gert, allt lil allra siðustu og
verstu lima.«
Aegir
a nmnthlij review of the fislieries and fish
trade of Iceland.
Published Inj: Fiskifélacj Islands (The
Fisheries Association oflceland) Reykjavík.
Resnlts of the Icelandic Codfisheries
from the beginning of tlie gear 1935 io
the Pt of nov., calculaied in fidhj cured
slate :
Large Cod 37.328. Small Cod Fl.'ilO,
Saithé 900, Haddock 181, lotal '/9.819 ions.
Total landings of herring 230> nov.
Salted 73.58'r, Matjes 7A52, Sjiiced 28.307,
Sweetened 'i.'i99, Special cnre 18.507 (fíar-
els). To Herringoil Factories 5'i9.7'il hecto-
liir.
Hitstjóri: Sveinbjörn Efiilson
Rikisprentsm. Gutenberg.