Ægir - 01.11.1935, Page 28
ÆGIR
H.F. HAMPIÐJAN, REYKJAVÍK
Símnefni: Hampiðja - Símar: 4390 og 4031
Utgerðarmenn og fiskframleiáendur um allt land, veitið athygli:
VORPUGARN
Vörpugarn og bindigarn, sem við framleiáum, er sem óáast að ryája sér braut á innlenda
markaáinum. — Orsaldrnar eru einkum tvær: Aá garnið er traust og vinnan er íslenzk. Peim, sem
enn kann að vera þetta ókunnugt, viljum við benda á, að tala við okkur áður en kaup eru gerð.
Virðingarfyllst
H. F. H A M P IÐ ] A N
Aðalfundur
Fiskifélags Islands ■
verður haldinn í Kaupþingssalnum
í Eimskipafélagshúsinu föstudag-
inn 7. febr. n. k. kl. V/2 e. hád.
Dagskrá skv. 6. gr. félagslaganna.
Reylcjavík, 19. nóv. 1935.
Stjórnin.